Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 64
36 23. maí 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 23. maí 2009 ➜ Tónleikar 21.00 Plötusnúðarnir DJ B-Ruff og Gísli Galdur halda útgáfutónleika í Kron Kron búðinni við Laugaveg 63b. 21.30 Tríóið Tyft leikur rokkaða tón- list með rætur í jazz og spuna á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. 22.00 CCReykjavík flytur tónlist Creed- ence Clearwater Revival á Græna hatt- inum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. Húsið opnað kl. 21. ➜ Leiklist 20.00 Leikhópurinn Draumasmiðjan frumsýnir leikverkið Lostin í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Nánari upplýsingar á www.midi.is. ➜ Opnanir 17.00 Ólöf Björk Bragadóttir opnar sýningu á Vesturvegg Skaftfells, Menningarmiðstöð við Austurveg á Seyðisfirði. Sýningin er opin alla daga frá kl. 12. ➜ Síðustu Forvöð Sýningu Guðmundu Kristinsdóttur „Konur, hvaðan koma þær - hvert eru þær að fara“ í Saltfisksetri Íslands við Hafnargötu í Grindavík, lýkur á sunndu- daginn. Opið lau. og sun. kl. 11-18. Sýningu Þóru Sigurðardóttur í Listasafni ASÍ við Freyjugötu 4, lýkur á sunnudag. Opið lau. og sun kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. ➜ Listahátíð Fjölbreytt dagskrá er í tengslum við Listahátíð í Reykjavík sem stendur til 31. maí. Nánari upplýsingar á www. listahatid.is. 13.00 Um þrjátíu myndlistarmenn í félaginu Íslensk grafík verða að störfum á Lækjartorgi milli kl. 13-17. Gjörningur verður kl. 15. 17.00 Sten Sandell og Sverr- ir Guðjónsson flytja tónlistar- leikhúsgjörn- inginn Völuspá Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borganesi. ➜ Dans 20.00 Útskriftarnemendur dansbrautar leiklistardeildar LHÍ sýna dansverkið Deadhead‘s Lament í Hafnarfjarðarleik- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. ➜ Dansleikir Stuðmenn verða á Players við Bæj- ar lind í Kópavogi. Egó verða í Sjallanum við Geislagötu á Akureyri. Inna og Micha Moor verða á sumar- fögnuði Flass 104,5 á Broadway við Ármúla. ➜ Ljósmyndasýningar Útskriftasýning Ljósmyndaskólans hefur verið opnuð að Fiskislóð 19a (bakatil). Opið daglega kl. 16-20 og um helgar kl. 13-18. Sunnudagur 24. maí 2009 ➜ Verk mánaðarins 16.00 Kjartan Ragnarsson fjallar um leikgerðir úr Heimsljósi og Sjálfstæðu fólki í Gljúfrastein – húsi skáldsins. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. ➜ Kvikmyndir 14.00 Mannfræðifélag Íslands sýnir heimilda- og verðlaunakvikmyndina „The Prize of the Pole“ eftir Staffan Julén í sal Þjóðminjasafnsins við Suður- götu. Myndin segir frá því þegar Banda- ríski landkönnuðurinn Robert E. Peary flutti árið 1897 sex ínúíta frá Grænlandi til New York. Aðgangur ókeypis. ➜ Tónleikar 17.00 Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytur verk eftir Mozart, Hovhaness og Bach í Seltjarnarneskirkju. Einleikari á horn er Sturlaugur Jón Björnsson. Stjórnandi er Oliver Kentish. 21.00 Hljómsveitin Árstíðir verður á Rósenberg við Klapparstíg ásamt Myrru Rós og Elínu Ey. ➜ Ópera 20.00 Sviðslistahópurinn Hr. Níels og Caput-hópurinn sýna Hel, nýja íslenska óperu í Íslensku óperunni við Ingólfs- stræti. Nánari upplýsingar á www. opera.is. ➜ Leiklist Alda Arnardóttir og Jakob Þór Einarsson verða með leiklesna dagskrá á Land- námssýningunni við Aðalstræti 16. Þar kynna þau húmor og Amor eins og þeir birtast í Eddukvæðum, konunasögum, Íslendingasögum og fornaldarsögum. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ➜ Dansleikir Danleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður að Stangarhyl 4 milli kl. 20 og 23.30. Danshljómsveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Leiðsögn 15.00 Hrafnhildur Schram verður með leiðsöng um sýning- una Frá „Unuhúsi til Áttunda strætis“ á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. Á sýning- unni eru verk eftir: Louisu Matthiasdótt- ur, Nínu Tryggvadótt- ur, Hans Hoffmann, Robert De Niro eldri , Nell Blaine og Jane Freilicher. Opið opið alla daga frá kl. 10-17. 15.00 Haraldur Jónsson verður með leiðsögn um sýninguna „Leiftur á stund hættunnar“, í Listasafni Árnesinga, Aust- urmörk 21, Hveragerði. Þar sýna átta listamenn verk þar sem þeir vinna með ljósmyndina í list sinni. Opið alla daga kl. 12-18. 15.00 Guðný Guðmundsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína „Mad- ame Lemonique & Madame Lemon- borough í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. Opið alla daga nema þriðju- daga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Stofutónleikahrina Listahátíð- ar í Reykjavíkur heldur áfram í dag og á morgun. Í dag geta menn sótt Ásthildi Haraldsdóttur heim á Túngötu, Benóný Ægisson á Skóla- vörðustíg, Huldu Björk og Ólaf Egil á Kjartansgötu og Spilamenn Ríkisins á Dómkirkjuloftið. Það er margt í boði: á suma við- burðina er uppselt, en aðrir taka enn á móti gestum á þennan per- sónulega máta. Ásgerður Júníusdóttir flytur Miðilinn á Melhaganum. Hljóm- sveitin Melchior kemur saman en hún hefur nýlokið við disk með nýju efni. Önnur grúppa sem eins og Melchior spratt upp úr hinni klassísku tónlistarmenntun, Ami- ina, býður til stofu í húsi Hannes- ar Hafstein á Grundarstígnum. Á morgun, sunnudag, er Nýi Melakvartettinn saman kominn og leikur Dauðann og stúlkuna á Þórsgötunni. Á Hávallagötunni hljómar Dvorák, strengjakvart- ett nr. 2. En ekki er allt í 101: Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Bergþór Pálsson og Signý Sæmundsdóttir verða með dagskrá á Urðarstekk 3. Upp- selt er á heimilistónleika Felix Bergssonar á Starhaga en áhuga- sömum er hollast að hafa hraðan á og kynna sér hvar má koma sér fyrir á þessari skemmtilegu tón- leikaröð, sem rímar ekki aðeins við hina nýju efnahagshætti okkar heldur líka við þá daga þegar tónlistarmenn í Reykjavík buðu fólki heim til sín á lifandi flutning í betri stofum borgar- innar. Dagskrá og tímasetningar má finna á vef Listahátíðar. Vísast má telja að þessi hugmynd verði endurvakin að ári – enn vantar tónlistarhús í Reykjavík. - pbb Fleiri stofu- tónleikar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð Kardemommubærinn Skoðaðu gardplontur.is og nýttu þér dýrmæta þekkingu og reynslu íslenskra garðyrkjubænda. VELDU ÍSLENSK SUMARBLÓM, SÉRMERKT ÞÉR. „Íslensk blóm eru harðgerð, kröftug og fersk.“ Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður. Í áratugi hafa íslenskir garðyrkjubændur unnið að því að byggja upp og rækta úrval af garðplöntum fyrir íslenska veðráttu. Nú hafa þeir opnað vefinn gardplontur.is Þar má finna margvíslegan fróðleik. ÍS L E N S K A S IA .I S S G B 4 62 96 0 5/ 09 Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.