Fréttablaðið - 23.05.2009, Side 64
36 23. maí 2009 LAUGARDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 23. maí 2009
➜ Tónleikar
21.00 Plötusnúðarnir DJ B-Ruff og
Gísli Galdur halda útgáfutónleika í Kron
Kron búðinni við Laugaveg 63b.
21.30 Tríóið Tyft leikur rokkaða tón-
list með rætur í jazz og spuna á Kaffi
Rósenberg við Klapparstíg.
22.00 CCReykjavík flytur tónlist Creed-
ence Clearwater Revival á Græna hatt-
inum við Hafnarstræti 96 á Akureyri.
Húsið opnað kl. 21.
➜ Leiklist
20.00 Leikhópurinn
Draumasmiðjan
frumsýnir leikverkið
Lostin í Kassanum
í Þjóðleikhúsinu.
Nánari upplýsingar á
www.midi.is.
➜ Opnanir
17.00 Ólöf Björk Bragadóttir opnar
sýningu á Vesturvegg Skaftfells,
Menningarmiðstöð við Austurveg á
Seyðisfirði. Sýningin er opin alla daga
frá kl. 12.
➜ Síðustu Forvöð
Sýningu Guðmundu Kristinsdóttur
„Konur, hvaðan koma þær - hvert eru
þær að fara“ í Saltfisksetri Íslands við
Hafnargötu í Grindavík, lýkur á sunndu-
daginn. Opið lau. og sun. kl. 11-18.
Sýningu Þóru Sigurðardóttur í Listasafni
ASÍ við Freyjugötu 4, lýkur á sunnudag.
Opið lau. og sun kl. 13-17. Aðgangur
ókeypis.
➜ Listahátíð
Fjölbreytt dagskrá er í tengslum við
Listahátíð í Reykjavík sem stendur til
31. maí. Nánari upplýsingar á www.
listahatid.is.
13.00 Um þrjátíu myndlistarmenn í
félaginu Íslensk grafík verða að störfum
á Lækjartorgi milli kl. 13-17. Gjörningur
verður kl. 15.
17.00 Sten
Sandell og Sverr-
ir Guðjónsson
flytja tónlistar-
leikhúsgjörn-
inginn Völuspá
Söguloftinu í
Landnámssetrinu
í Borganesi.
➜ Dans
20.00 Útskriftarnemendur dansbrautar
leiklistardeildar LHÍ sýna dansverkið
Deadhead‘s Lament í Hafnarfjarðarleik-
húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
➜ Dansleikir
Stuðmenn verða á Players við Bæj-
ar lind í Kópavogi.
Egó verða í Sjallanum við Geislagötu á
Akureyri.
Inna og Micha Moor verða á sumar-
fögnuði Flass 104,5 á Broadway við
Ármúla.
➜ Ljósmyndasýningar
Útskriftasýning Ljósmyndaskólans
hefur verið opnuð að Fiskislóð 19a
(bakatil). Opið daglega kl. 16-20 og um
helgar kl. 13-18.
Sunnudagur 24. maí 2009
➜ Verk mánaðarins
16.00 Kjartan Ragnarsson
fjallar um leikgerðir úr
Heimsljósi og Sjálfstæðu
fólki í Gljúfrastein – húsi
skáldsins. Aðgangur er
ókeypis og
allir vel-
komnir.
➜ Kvikmyndir
14.00 Mannfræðifélag Íslands sýnir
heimilda- og verðlaunakvikmyndina
„The Prize of the Pole“ eftir Staffan
Julén í sal Þjóðminjasafnsins við Suður-
götu. Myndin segir frá því þegar Banda-
ríski landkönnuðurinn Robert E. Peary
flutti árið 1897 sex ínúíta frá Grænlandi
til New York. Aðgangur ókeypis.
➜ Tónleikar
17.00 Sinfóníuhljómsveit áhugamanna
flytur verk eftir Mozart, Hovhaness og
Bach í Seltjarnarneskirkju. Einleikari
á horn er Sturlaugur Jón Björnsson.
Stjórnandi er Oliver Kentish.
21.00 Hljómsveitin Árstíðir verður á
Rósenberg við Klapparstíg ásamt Myrru
Rós og Elínu Ey.
➜ Ópera
20.00 Sviðslistahópurinn Hr. Níels og
Caput-hópurinn sýna Hel, nýja íslenska
óperu í Íslensku óperunni við Ingólfs-
stræti. Nánari upplýsingar á www.
opera.is.
➜ Leiklist
Alda Arnardóttir og Jakob Þór Einarsson
verða með leiklesna dagskrá á Land-
námssýningunni við Aðalstræti 16. Þar
kynna þau húmor og Amor eins og þeir
birtast í Eddukvæðum, konunasögum,
Íslendingasögum og fornaldarsögum.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
➜ Dansleikir
Danleikur Félags eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni verður að Stangarhyl 4
milli kl. 20 og 23.30. Danshljómsveitin
Klassík leikur danslög við allra hæfi.
➜ Leiðsögn
15.00 Hrafnhildur
Schram verður með
leiðsöng um sýning-
una Frá „Unuhúsi til
Áttunda strætis“ á
Kjarvalsstöðum við
Flókagötu. Á sýning-
unni eru verk eftir:
Louisu Matthiasdótt-
ur, Nínu Tryggvadótt-
ur, Hans Hoffmann,
Robert De Niro eldri ,
Nell Blaine og Jane Freilicher. Opið opið
alla daga frá kl. 10-17.
15.00 Haraldur Jónsson verður með
leiðsögn um sýninguna „Leiftur á stund
hættunnar“, í Listasafni Árnesinga, Aust-
urmörk 21, Hveragerði. Þar sýna átta
listamenn verk þar sem þeir vinna með
ljósmyndina í list sinni. Opið alla daga
kl. 12-18.
15.00 Guðný Guðmundsdóttir verður
með leiðsögn um sýningu sína „Mad-
ame Lemonique & Madame Lemon-
borough í Hafnarborg við Strandgötu í
Hafnarfirði. Opið alla daga nema þriðju-
daga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
Stofutónleikahrina Listahátíð-
ar í Reykjavíkur heldur áfram í
dag og á morgun. Í dag geta menn
sótt Ásthildi Haraldsdóttur heim á
Túngötu, Benóný Ægisson á Skóla-
vörðustíg, Huldu Björk og Ólaf
Egil á Kjartansgötu og Spilamenn
Ríkisins á Dómkirkjuloftið.
Það er margt í boði: á suma við-
burðina er uppselt, en aðrir taka
enn á móti gestum á þennan per-
sónulega máta.
Ásgerður Júníusdóttir flytur
Miðilinn á Melhaganum. Hljóm-
sveitin Melchior kemur saman en
hún hefur nýlokið við disk með
nýju efni. Önnur grúppa sem eins
og Melchior spratt upp úr hinni
klassísku tónlistarmenntun, Ami-
ina, býður til stofu í húsi Hannes-
ar Hafstein á Grundarstígnum.
Á morgun, sunnudag, er Nýi
Melakvartettinn saman kominn
og leikur Dauðann og stúlkuna á
Þórsgötunni. Á Hávallagötunni
hljómar Dvorák, strengjakvart-
ett nr. 2.
En ekki er allt í 101: Þóra Fríða
Sæmundsdóttir, Bergþór Pálsson
og Signý Sæmundsdóttir verða
með dagskrá á Urðarstekk 3. Upp-
selt er á heimilistónleika Felix
Bergssonar á Starhaga en áhuga-
sömum er hollast að hafa hraðan
á og kynna sér hvar má koma sér
fyrir á þessari skemmtilegu tón-
leikaröð, sem rímar ekki aðeins
við hina nýju efnahagshætti
okkar heldur líka við þá daga
þegar tónlistarmenn í Reykjavík
buðu fólki heim til sín á lifandi
flutning í betri stofum borgar-
innar.
Dagskrá og tímasetningar má
finna á vef Listahátíðar. Vísast
má telja að þessi hugmynd verði
endurvakin að ári – enn vantar
tónlistarhús í Reykjavík.
- pbb
Fleiri stofu-
tónleikar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks
Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð
Kardemommubærinn
Skoðaðu gardplontur.is og nýttu þér dýrmæta þekkingu
og reynslu íslenskra garðyrkjubænda.
VELDU ÍSLENSK SUMARBLÓM, SÉRMERKT ÞÉR.
„Íslensk blóm
eru harðgerð,
kröftug og fersk.“
Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður.
Í áratugi hafa íslenskir garðyrkjubændur unnið að því að byggja upp
og rækta úrval af garðplöntum fyrir íslenska veðráttu. Nú hafa þeir
opnað vefinn gardplontur.is Þar má finna margvíslegan fróðleik.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
S
G
B
4
62
96
0
5/
09
Auglýsingasími
– Mest lesið