Fréttablaðið - 30.05.2009, Page 39

Fréttablaðið - 30.05.2009, Page 39
LAUGARDAGUR 30. maí 2009 53 Það er800 7000 – siminn.is Síminn óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræðing til starfa í hópinn Aðgangskerfi hjá Símanum. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Upplýsingar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum. Öflugur sérfræðingur Helstu verkefni eru rekstur og þróun núverandi neta Aðgangskerfa s.s. ADSL, Ljósneta (GPON) og VDSL2. Auk þess mun viðkomandi vinna við þróun og rekstur á endabúnaði og miðlægum stoðkerfum deildarinnar. Háskólapróf í rafmagnsverkfræði eða sambærileg menntun er nauðsynleg. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið bæði sjálfstætt og í hópi. Tækniþjónusta Símans Hjúkrunarfræðingur Handlæknastöðin í Glæsibæ óskar eftir skurðhjúkrunar- fræðingum eða hjúkrunarfræðingum með reynslu af skurðstofustörfum í 50% til 100% stöður. Umsóknum skal skilað fyrir 7. júní á netfangið box@frett.is merkt: “Skurðstofa”. Viltu vera í okkar liði? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Hjá Actavis starfa um 10 þúsund einstaklingar í 40 löndum sem eru reiðubúnir að taka áskorunum með það að markmiði að koma Actavis í fremstu röð samheitalyfjafyrirtækja. Actavis leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar um störfin veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 7. júní nk. Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.com w www.actavis.com Starfsmaður í tæknideild Tæknideild er hluti af starfsemi Actavis hf. og sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði verksmiðju fyrirtækisins, sem staðsett er í Hafnarfirði. Í starfinu felst: · Fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði framleiðslu- og rannsóknarsviðs · Skiptingar á milli vörutegunda og uppstart á pökkunarlínum · Þátttaka í uppsetningu á fyrirbyggjandi viðhaldi · Þátttaka í uppsetningu á nýjum tækjabúnaði · Þátttaka í gildingarvinnu og kvörðunum á tækjabúnaði Actavis Unnið er eftir skriflegum leiðbeiningum og öll viðhaldsvinna er skráð í þjónustuskýrslur/viðhaldsforrit. Um er að ræða vaktavinnu á tvískiptum vöktum, auk bakvakta. Tæknimaður þarf að hafa mikla reynslu af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði. Við leitum að einstaklingi með vélfræðimenntun eða sambærilega menntun. Nákvæmni, snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð eru mikilvæg. Enskukunnátta og góð tölvuþekking nauðsynleg.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.