Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 51
fjölskyldan 7 Jógasumarbúðir fyrir níu til tólf ára börn verða haldn-ar í fyrsta skipti að Holti í Önundarfirði í sumar. Þar munu börnin læra að styrkja, liðka og samhæfa líkamann ásamt því að læra öndunaræfingar, slökun og margt fleira. Martha Ernstsdóttir, sem rekur jógastöð á Ísafirði, hefur umsjón með námskeiðinu en hún hefur fengið í lið með sér fjölda leiðbein- enda með hina ýmsu menntun. Hún fékk hugmyndina að sumarbúðun- um þegar hún fór utan til Banda- ríkjanna í fyrrasumar að læra jóga fyrir börn. „Þar voru starfræktar jógasumarbúðir sem sonur minn prófaði og var afskaplega ánægð- ur með. Ég sá strax fyrir mér að aðstaðan í Holti myndi henta en þar var á árum áður heimavist- arskóli og því allt til alls. Þá er umhverfið í Önundarfirði dásam- legt og bæði hægt að fara í fjall- göngur og fjöruferðir.“ Starfið í sumarbúðunum mun byggja á hugmyndafræði jóga með einkunnarorðin gleði, virð- ingu, vináttu og samkennd að leið- arljósi. „Við byrjum með jógatíma á morgnana og endum með slök- un á kvöldin þar sem börnin læra öndunaræfingar, læra að róa sig og kyrra hugann. Þá leggjum við ríka áherslu á útivist, íþróttir og heil- næman mat en börnin fá sjálf að taka þátt í eldamennskunni ásamt því að skipta með sér verkum eins og að vaska upp og ganga frá. Sum- arbúðirnar verða farsíma-, sjón- varps- og tölvuleikjalausar til að draga sem mest úr því áreiti sem börnin verða að jafnaði fyrir en í staðinn verður bryddað upp á kvöldvökum og öðrum skemmti- legheitum.“ Martha segir börn afskaplega opin fyrir jóga og að þau séu fljót að tileinka sér hugmyndafræðina. „Ég held að námskeið sem þetta geti verið gott veganesti út í lífið en börnin læra ýmsa tækni sem getur nýst þeim seinna meir. Við sem erum fullorðin vitum hvað það er gott að kúpla okkur út og það finnst börnum líka. Ég vona að þau komi endurnærð og yfirveguð til baka.“ Sumarbúðirnar verða haldnar dagana 19.-26. júní en nánari upp- lýsingar er að finna á www.ljosy- oga.is. - ve Læra að liðka sig Martha Ernstdóttir sem flestir þekkja sem fyrir afrek sín í langhlaupum rekur jógastöð á Ísafirði um þessar mundir. Hún ætlar að kenna börnum jóga í sumar. Stofnar sumarbúðir Martha fékk hugmyndina að jógasumarbúðunum í Bandaríkjunum þar sem hún var við nám. MYND/HALLDÓR SVEINBJÖRNSSON Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is 10 ár í Mosfellsbæ Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali Mjög snyrtileg og góð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi, samtals 111,9 fm. Húsið er í mjög snyrtilegu umhverfi og er gott aðgengi. Fallegur garður og gott rými við húsið. Góður möguleiki er að stækka íbúðina um ca. 20 fm. með tiltölulega litlum tilkostnaði. Íbúðin er laus við kaupsamning. Falleg eign á frábærum stað. Verð 29,9 milj Opið hús sunnudaginn 1. júní kl. 15-17 - Melás 7 Garðabæ Fr um Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Gæða skur úr Eyjum Ýsa m/án roðs • Ýsuhakk • Reykt ýsa Saltfisk-hnakkar • Þorskur • Gellur • Humar Skötuselur • Harðfiskur • Hundaharðfiskur www.godthaab.is pantaðu á netinu eða hringdu í síma 616 1299 og við sendum þér Þú færð fi skinn okkar einnig á eftirtöldum stöðum: Plúsmarkaðurinn Hátúni 10b Reykjavík Pétursbúð Ránargötu 15 Reykjavík Gónhóll Eyrarbakka Bændamarkaðurinn Flúðum Minni-Borg, Grímsnesi Vöruval Vestmannaeyjum LÚR - BETRI HVÍLD www.lur.is 10:00 – 18:00mánfös Opið: lau 11:00 – 16:00 Frábært úrval sófa og hvíldarstóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.