Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 60
36 30. maí 2009 LAUGARDAGUR Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar 2009 í gær í Borgar- húsinu og afhenti forseti Íslands hinum tilnefndu viðurkenningar- skjal því til staðfestingar. Grím- an verður veitt hinn 16. júní sam- kvæmt venju. Flestar tilnefningar fær sýn- ing Lab loka á Steinum úr djúp- inu – alls tólf, næst í hylli Leik- listarakademíunnar og álitsgjafa hennar er sýning Mín og vina minna á Húmanímal, alls níu – en þær voru báðar unnar í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Utan gátta eftir Sigurð Pálsson sem sett var á svið í Þjóðleikhúsinu fær líka níu tilnefningar. Aðrar sýningar fá færri tilnefn- ingar en meðal þeirra eru ofar- lega Þú ert hér og Dauðasynd- irnar sem báðar voru settar upp í Borgarleikhúsi af Leikfélagi Reykjavíkur. Alls er tilnefnt í 17 flokkum og er sýnilegt að tilraunakenndar sýningar njóta mestrar hylli hjá Grímumönnum. Sjá má tilnefn- ingar í heild sinni á Vísi.is og vef Grímunnar, Gríman.is. Gríman – íslensku leiklistar- verðlaunin verða veitt við hátíð- lega athöfn þriðjudaginn 16. júní í Borgarleikhúsinu. Þetta verður í sjöunda sinn sem Grímuhátíðin er haldin, en Gríman var fyrst veitt sumarið 2003. Alls komu 78 frumflutt verk til álita til Grímunnar í ár, þar af 9 útvarpsverk, 43 almennar sýn- ingar, 15 dansverk og 11 sýning- ar ætlaðar börnum og/eða ungl- ingum. Samtals störfuðu yfir eitt þúsund listamenn við þessi verk. Heiðursverðlaun Leiklistarsam- bands Íslands verða veitt þeim listamanni er þykir hafa skilað framúrskarandi ævistarfi í þágu sviðslista. Í ár verða í fyrsta sinn veitt verðlaun í flokknum hljóð- mynd ársins, þar sem frumsköp- un á sviði hljóðs er verðlaunuð. Leiklistarsamband Íslands, heildarsamtök sviðslista á Íslandi, stendur árlega fyrir Grímunni sem einnig er uppskeruhátíð leiklistar- innar og haldin í lok hvers leikárs. Meðal markmiða Íslensku leiklist- arverðlaunanna eru að auka fag- mennsku og sérhæfingu innan sviðslista og stuðla að metnaðar- fullum vinnubrögðum þeirra er starfa við sviðslistir með það að leiðarljósi að auka gildi, sýnileika og hróður sviðs lista á Íslandi. pbb@frettabladid.is Tilnefningar til Grímunnar LEIKLIST Hin tilnefndu fögnuðu í gær á sviði Borgarleikhússins með viðurkenningarplögg í höndunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hamlet í Ráðhúsinu Stórleikarar Leynileikhússins (9-10 ára) fara á kostum í stórskemmtilegri sýningu undir leikstjórn Sólveigar Guðmundsdóttur. - laugardag kl. 14:00 Okkar hverfi - okkar list, myndlistarsýning nemenda úr fjórum grunnskólum borgarinnar er opin til þriðjudags. Hvað á hátíðin að heita? Hugmyndasamkeppni um nafn og merki barnahátíðar sem haldin verður 2010 stendur yfi r. Starfrækt er myndlistarsmiðja þar sem gestir geta prófað sjálfi r þá tækni sem er nýtt í sýningunni. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks Frida... viva la vida Vínland - athyglisverðasta áhugaleiksýningin 08/09 Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð Kardemommubærinn Inntökupróf - lau. 6 / 6 / 09 umsóknarfrestur til 3.júní Eins árs undirbúningur fyrir nám í hönnun - myndlist eða arkitektúr. Um 80% útskrifaðra nemenda fara áfram til náms á háskólastigi. www.myndlistaskolinn.is Leir og tengd efniMÓTUN MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ Mótun A-hluti og C-hluti umsóknarfrestur til 3.júní Myndlista- og hönnunarsvið (fornám) skólaárið 2009-2010 - 2 annir fullt nám í dagskóla Mótun - leir og tengd efni skólaárið 2009-2010 - 2ja ára myndlista- og hönnunarnám Námið er tilraunastofa þar sem efni, aðferðir og hugmyndir mætast. Ný námsbraut - leið til BA gráðu. www.myndlistaskolinn.is www.myndlistaskolinn.is Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.