Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 30. maí 2009 m fyrstu sem fluttu í fríríkið Kristjaníu upp úr 1970. Hann segir það samfélagstilraun sem hafi FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI get selt það. Nei, ég er ekki auðug- ur maður á veraldlega vísu. Í hverj- um mánuði halda svo íbúar hússins fund og fara yfir praktísk málefni svo sem viðhald hússins. Í Kristjan- íu er ekki hægt að kaupa hús. Hag- kerfið byggir á leigupeningum sem koma inn. Kristjanía hefur til ráð- stöfunar um 20 milljónir danskra króna árlega – frá 800 íbúum.“ Laurie telur kapítalískan hugs- unarhátt undirrót alls ills. Málefni Kristjaníu hafa verið í deiglunni að undanförnu því stjórnvöld í Dan- mörku reyna að fá fríríkinu lokað og leggja landið undir aðra starf- semi. Laurie segir málið fara fyrir hæstarétt en það er í undirrétti núna. Hann óttast ekki um fram- tíðina ef Kristjanía fær að vera í friði. „En við eigum fáa vini. Til dæmis í fjölmiðlum sem eru mjög markaðslega þenkjandi. Þeir vilja bara bíða og sjá til. Og ef eitthvað fer aflaga þá koma þeir til að fjalla um það,“ segir Laurie. Eitt af því sem hefur verið mjög umdeilt við Kristjaníu er að þar hefur kanna- bis, sem Laurie kallar hina bros- andi plöntu, verið lögleitt. Laurie segir allt vaðandi í kannabisefnum á Norðurlöndum en hin kapítalísku stjórnvöld hafi hag af því að gera Kristjaníubúa að blórabögglum. En morð og gengisstríð sem séu að verða daglegt brauð í Kaupmanna- höfn má rekja til þess að barist er um svæði þar sem selja eigi eitur- lyf. Hann leggur á það ríka áherslu að íbúar séu algerlega samstiga í því að úthýsa öllu því sem heitir harðari efni svo sem amfetamín, heróín og kókaín. jakob@frettabladid.is Níutíu myndir voru sýndar á Kvik- myndahátíð grunnskóla í Reykja- vík sem var haldin í Kringlubíói á dögunum. Keppt var í aldurs- flokkum 10 til 12 ára og 13 til 16 ára í fjórum flokkum kvikmynda. Sýndar voru þrjár bestu myndirn- ar í hverjum flokki fyrir fullum sal. Vogaskóli vann í þriðja sinn í flokki stuttmynda í eldri flokknum og fyrir bestu hreyfimyndina og besta karlleikarann. Grandaskóli átti bestu stutt- og hreyfimyndina í yngri flokki og hlaut einnig verð- laun fyrir bestu leikkonuna. Kvik- myndahátíðin er ein sú elsta hér á landi enda hefur hún verið haldin samfellt frá árinu 1981. Níutíu mynda keppni BESTI LEIKSTJÓRINN Katla Sigurðardóttir úr Hagaskóla fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn og framleiðslu. HELGAR- TILBOÐ! 59.900,- 85.000,- 129.900,- AFSLÁ TTUR Allt að 40% AFSLÁ TTUR Allt að 40% 20.00 0,-SPA RIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.