Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 30.05.2009, Qupperneq 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur Í dag er laugardagurinn 30. maí, 150. dagur ársins. 3.28 13.25 23.25 2.41 13.10 23.42 Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Hvar er þín auglýsing? 34% 74% Ég er með nokkuð góða teikni-myndarödd – bjarta og hreina – sem myndi jafnvel henta Dolla dropa vel. Þegar ég hringi í fólk sem ég þekki ekki er ég oft spurð hvort ég sé nýfermd. Staðreyndin er hins vegar sú að ég er 32 ára. Ég hef því oft hugsað út frá sjón- arhóli vinnunnar væri fínt að fá svona mannræningjaraddbreyti í tækið. ÞESSA dagana geng ég bara í hálfgerðum joggingbuxum. Á nokkrar svipaðar og lít út eins og fín arabísk frú á leið í matvöru- búðina. Ég var spurð að því hvort ég væri svolítil Jasmín prinsessa í mér og hrifin af þessu mið-aust- urlenska. Staðreyndin er hins vegar sú að ég þarf að ganga í joggingbuxum þar til ég kemst í eitthvað annað. Er á feita tímabil- inu í lífi mínu. ÉG er netfíkill og hef spilað mörg þúsund leiki á internetinu, svokallaðan „Spades“ (einhvers konar últraamerísk útgáfa af Kana – spaði alltaf tromp). Ég hef líka stundað alla vefi sem hægt er að spjalla á í gegnum tíðina um allt og ekkert: Femin.is, málefn- in.com og barnaland.is. Ég versla stundum á Barnalandi og keypti mér rúmteppi þar um daginn. Það gætir hneykslunar í tón þeirra sem ég segi þetta. Ég syndi víst í lágmenningunni að þeirra mati. UNNUSTI minn er næstum 100 kíló og er með ístru (sem ég kalla að vísu evrópska stinna fitu en ekki ameríska skvapkennda). Mér hefur stundum verið vorkennt og spurð hvort ég vildi ekki óska að hann myndi grenna sig. Stað- reyndin er hins vegar sú að ég hef alltaf verið veik fyrir þéttum mönnum. Sólbrún vömb á falleg- um sumardegi – með gullkeðju að hætti rússneskra auðjöfra í sum- arfríi á Tenerife – er stórkost- leg sýn fyrir mér. Karlmennskan holdi klædd. EINHVERJIR hafa fleygt því að það sé séríslenskt fyrirbæri að flokka fólk í kassa eftir lífsstíl, mataræði og smekk. Að stað- almyndir séu ríkar í svo litlum samfélögum sem Ísland er. Okkur þykir það þægilegra að þykjast vita hvar við höfum fólk og um hvað má tala. Kannski er það svo. Hverju eigum við svo sem að ganga út frá öðru en einhverj- um leiðandi vörðum hér og þar í lífinu? Það er hins vegar stundum hollt að minna sig á að ekki er allt sem sýnist. Fyrirframgefn- ar hugmyndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.