Fréttablaðið - 08.08.2009, Síða 1

Fréttablaðið - 08.08.2009, Síða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI8. ágúst 2009 — 186. tölublað — 9. árgangur ÞRIÐJA GRÁÐAN 24 INNI OG ÚTI HELGARVIÐTAL 20 SÉRBLAÐ FYLGIR Samkynhneigðir geta líka verið af- burða íþróttafólk Leiðarvísir um berjatínslu Danstónlist af bestu gerð inni&útiLAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009 ● NÝ SÆLUHÚS Á MARKAÐNýtískuleg í 19. aldar stíl ● EITT OG ANNAÐ UM BERJATÍNSLU Vísaðu mér á berjamó ● FLUGMÓDEL Á AKUREYRIAllur fl otinn á loft TINNI ALLTAF GÓÐUR Úlfhildur Dagsdóttir segir myndasögur og hrollvekjur tilvaldar í ferðalagið. SÍÐA 2 HOLLT OG GOTT SÆLGÆTILjúffeng döðlu-kaka sem ekki þarf að baka. SÍÐA 5 Sumarblað Fréttablaðsins MENNING Bókin Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur hefur verið endurútgefin. „Ein kona kom hér við áðan og labbaði út með sjö eintök. Hún ætlaði að tryggja að öll börnin hennar hefðu eintak við höndina, svo hún hefði sína bók í friði,“ segir Sigurður Svavarsson bóka- úgefandi. - hdm/ sjá síðu 42 Bók Helgu Sig. endurútgefin: Kona keypti sjö VESTASTI ODDI ÍSLANDS Stöðugur straumur ferðamanna er við Látrabjarg á Vestfjörðum á sumrin. Látrabjarg er stærsta sjávarbjarg landsins og eitt þéttsetnasta fuglabjarg heims. Það er 14 kílómetra langt og við Heiðnukinn er það 441 metra hátt. Á skerjunum úti fyrir flatmaga selir gjarnan og úti á sjónum má oft sjá hval. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FJÁRMÁL Óverðtryggðir sparireikn- ingar bankanna bera margir ýmist neikvæða raunvexti eða eru mjög nálægt því. Þetta kemur til af því að vextir hafa farið lækkandi á meðan verð- bólga hefur haldist í svipaðri pró- sentutölu. Þetta mun að öllum lík- indum ekki breytast mikið, þar sem Seðlabankinn er að reyna að lækka vaxtastigið, að sögn Lilju Mósesdóttur, hagfræðings og alþingismanns. Verðbólgan í júlí var 11,3 prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gæta verður þó að því að verðbólga er reiknuð á árs- grundvelli. „Þetta er í sjálfu sér jákvætt á eins miklum samdráttartímum og við erum að ganga í gegnum núna,“ segir Lilja. „Það er mjög jákvætt að það séu nærri því neikvæðir raunvextir á sparifé vegna þess að það sem samfélagið og efna- hagslífið þarf er að fólk eyði pen- ingum ef það á peninga. Og það er fullt af fólki sem á peninga vegna þess að ríkið tryggði innstæður að fullu.“ Það sé því í sjálfu sér ekki neikvætt fyrir samfélagið þó það sé neikvætt fyrir einstaklinga að peningarnir séu að brenna upp. Pétur H. Blöndal alþingismað- ur segir það mjög alvarlega stöðu þegar vextir verði neikvæðir, sér- staklega til lengri tíma. Hann segir þó að þótt vextir fari lækk- andi sé verðbólgan líka á niðurleið. „Sparnaðarviljinn varð gífurlegur í haust, og það má segja að það hafi orðið algjör umskipti á eyðsluhegð- un landans, sem er mjög jákvætt því það var allt of mikil eyðslu- græðgi áðan. Svo snerist það yfir í mikinn sparnað sem er kannski fullmikill, því hann veldur nánast stöðvun alls staðar. Það er í þeim skilningi ágætt að vextir séu ekki mjög háir á innistæðum, svo menn séu dálítið fúsir til að eyða þeim. Þetta má hins vegar ekki vara í langan tíma, því þá verður eyðslu- gleðin of mikil aftur.“ Vissulega getur fólk lagt fé inn á verðtryggða reikninga bankanna, en þeir hafa langan binditíma. - þeb Sparifé í bönkum ber neikvæða vexti Óverðtryggðir sparireikningar bankanna bera margir hverjir neikvæða vexti. Vextirnir hafa lækkað síðustu misseri á sama tíma og verðbólga hefur aukist. Hinn gullni mjöður Á fáeinum árum hafa sprottið upp þrjú afbragðs brugghús úti á landi. BRUGGHÚS 22 EINSTAKUR STÍLL SONIU RYKIEL TÍSKA 30 ÖGRANDI MENNTASKÓLI FYRIR GRUNNSKÓLABÖRN HELGARVIÐTAL 18

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.