Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 42
VIÐ MÆLUM MEÐ… … SUNDSPRETTI í elstu uppi- standandi sundlaug landsins, Selja- vallalaug undir Eyjafjöllum. Það er rómantísk upplifun að fljóta í heitri lauginni og virða fyrir sér fjallasalinn. Fyrir þá sem ekki þora að skola af sér í köldu ánni á eftir er gott að skreppa í sturtu og sund annaðhvort á Hvols- velli eða Vík. … GAMLA-RIFI Kaffihúsið á Rifi á Snæfellssandi er skyldustopp fyrir þá sem eiga leið um Snæfellsnesið í sumar. Í gömlu og uppgerðu húsi er boðið upp á góðar veitingar og eð- alkaffi með. Dótahorn fyrir litlu kríl- in og bókaherbergi fyrir bókaorma. Þegar vel viðrar er þó best að sitja úti og njóta útsýnis yfir fjöllin og hafið. Kaffihúsið er opið frá 12 til 20 alla daga vikunnar út ágústmánuð. … AÐ UPPGÖTVA NÁTTÚR- UNA í kringum höfuðborgarsvæðið. Hún er ekki síðri en náttúran annars staðar á landinu. Til dæmis er fjölda gönguleiða að finna á Hengilssvæð- inu en finna má lýsingu á leiðunum á vef Orkuveitunnar www.or.is. … VEITINGASTAÐNUM KRÚSKU á Suðurlandsbraut 12. Þar er maturinn ávallt ferskur og bragðgóður og ekki spillir holl- ustan sem er í fyrirrúmi. Rétt- ina má bæði borða á staðn- um og taka með heim. Velkominaustur! 14. ágúst Hverfahátíð og Karnival 15. ágúst Menningarnótt á Fjöllum - KK 16. ágúst Fjölskyldudagur í Atlavík 16. ágúst Tónleikar í Hallormsstaðaskógi 17. ágúst Krakkadagur Gæludýr og fleira 20. ágúst Magni og Queen Show 22. ágúst Söngvarakeppni Siggu Beinteins 18., 20., og 22. ágúst Markaðsdagar 22. ágúst Hreindýraveisla og Bæjarhátíð 23. ágúst Tónleikar með LAY LOW Kynnið ykkur dagskránna á www.ormsteiti.is 10 dag a hátíð! Lúxusnámskeið NordicaSpa er hannað til að koma þér af stað á mjög árangurs ríkan og einfaldan hátt. Tilgangur námskeiðsins er að koma þér á æðra stig hvað varðar líkamlega og andlega heilsu. Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal undir handleiðslu þjálfara Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Hollustudrykkur eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 fimm sinnum í viku Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon 1. vika – Orkuhleðsla Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi. 2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest út úr holla matnum sem þú ert að borða. 3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft. 4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja líkamann á náttúrulegan hátt. Ný námskeið hefjast 17. ágúst Matarfyrirlestur 15. ágúst kl. 12.00 Skráning er hafin í síma 444 5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Hilton Reykjavík Nordica Hotel Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is fyrir konur og karla Sjöfn Sigþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og María Kristjánsdóttir lögmaður Námskeiðið er frábær leið til að auka styrk, úthald og hreyfigetu. Við erum betur í stakk búnar að takast á við krefjandi verkefni Ég breytti um LÍFSSTÍL og þú getur það líka. Búinn að missa yfir 20 kíló á tveimur og hálfum mánuði og er enn að léttast Gissur Ísleifsson tölvunarfræðingur ● inni&úti 8. ÁGÚST 2009 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.