Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2009 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 8. ágúst 2009 ➜ Tónleikar 14.00 Ragnar Bjarnason heldur tónleika ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni í Sólheimakirkju í Grímsnesi. Aðgangur er ókeypis. 21.30 Hljómsveitin Rósin okkar flytur írska, norska og íslenska þjóðlagatónlist á Café Rosenberg við Klapparstíg. 22.00 Hvanndalsbræður verða á Græna hattinum, Hafnarstræti 96 á Akureyri. ➜ Motocross Fjórða umferð Íslands- meistaramótsins í Motocross fer fram í Sólbrekku á keppn- issvæði Vélhjólaíþróttaklúbbs Reykjaness, (beygja til hægri af Grindavíkurvegi að Seltjörn og aka í gegnum Sólbrekku- skóg). Keppni hefst kl. 12. Nánari upplýsingar á www. motocross.is. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin „Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri“ 7.-9. ágúst. Nánari upplýsingar www.klaustur.is. 17.00 Flutt verður suðuramerísk efn- isskrá með verkum eftir Braga, Villa- Lobos, Brouwer og Guastavino. ➜ Uppsveitavíkingurinn Sterkustu menn landsins mæta til leiks í aflraunakeppninni Uppsveitavíkingurinn, 7 og 8 ágúst. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar og dagskrá er á www.kraftsport.is. ➜ Dansleikir Hljómsveitin Dalton verður á skemmti- staðnum Spot við Bæjarlind 6 í Kópa- vogi. Sálin hans Jóns míns verður í Officera- klúbbnum á Vallarheiði í Reykjanesbæ. ➜ Handverkshátíð Handverkshátíð verður í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit 7.-10. ágúst. Tískusýn- ingar, námskeið, fyrirlestrar og margt fleira. Dagskrá og nánari upplýsingar á www.handverkshatid.is. Sunnudagur 9. ágúst 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Gítardúettinn Duo Nor leikur frumsamið efni og þekktar djassperlur undir áhrifum latín- og sveiflustíls, á tónleikum í Gljúfrasteini, húsi skáldsins. 17.00 Roger Sayer dómorganisti verð- ur með tónleika í Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin „Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri“, 7.-9. ágúst. Nánari upplýsingar www.klaustur.is. 15.00 Tónleikar helgaðir íslenskri tónlist eftir Snorra Sigfús Birgisson, Kristin H. Árnason, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal o.fl. ➜ Markaðir Markaður verður haldinn að Lónskoti í Skagafirði milli kl. 13 og 17. ➜ Söguganga 11.00 Farið verður í menningar- og sögutengda göngu um Kálfatjarnarsvæði og Almenningsveg og gengið til baka um heiðina. Vegalengd er um 6 km. Lagt af stað frá Kálfatjarnarkirkju kl. 11. Nánari upplýsingar á www.vogar.is ➜ Skemmtikvöld 21.00 Á Rosenberg við Klapparstíg verð- ur haldið Skemmtikvöld þar sem fram koma Einar Már Guðmundsson, Gunn- ar Þórðason, Gunnar Bjarni, Johnny and the Rest, Toggi Bjarnason 3 og Hrafnkell Már og Rakel María. Aðgang- ur er ókeypis. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 milli kl. 20-23.30. Klassík leikur fyrir dansi. ➜ Leiðsögn 15.00 Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Safn(arar) sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafn- arfirði. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum í sumar eru á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. P IP A R • S ÍA • 9 10 82 Lítið inn til okkar á milli verkefna í sumar Velkomin á sýningar Landsvirkjunar: Dimmir hratt á draugaslóð Blöndustöð : Andlit Þjórsdæla Búrfellsstöð Afl úr iðrum jarðar Kröflustöð : Hvað er með Ásum? Laxárstöð List Kristjönu Samper Ljósafossstöð : Orkan frá Kárahnjúkum Végarði Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Aðgangur er ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.