Fréttablaðið - 08.08.2009, Síða 53

Fréttablaðið - 08.08.2009, Síða 53
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2009 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 8. ágúst 2009 ➜ Tónleikar 14.00 Ragnar Bjarnason heldur tónleika ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni í Sólheimakirkju í Grímsnesi. Aðgangur er ókeypis. 21.30 Hljómsveitin Rósin okkar flytur írska, norska og íslenska þjóðlagatónlist á Café Rosenberg við Klapparstíg. 22.00 Hvanndalsbræður verða á Græna hattinum, Hafnarstræti 96 á Akureyri. ➜ Motocross Fjórða umferð Íslands- meistaramótsins í Motocross fer fram í Sólbrekku á keppn- issvæði Vélhjólaíþróttaklúbbs Reykjaness, (beygja til hægri af Grindavíkurvegi að Seltjörn og aka í gegnum Sólbrekku- skóg). Keppni hefst kl. 12. Nánari upplýsingar á www. motocross.is. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin „Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri“ 7.-9. ágúst. Nánari upplýsingar www.klaustur.is. 17.00 Flutt verður suðuramerísk efn- isskrá með verkum eftir Braga, Villa- Lobos, Brouwer og Guastavino. ➜ Uppsveitavíkingurinn Sterkustu menn landsins mæta til leiks í aflraunakeppninni Uppsveitavíkingurinn, 7 og 8 ágúst. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar og dagskrá er á www.kraftsport.is. ➜ Dansleikir Hljómsveitin Dalton verður á skemmti- staðnum Spot við Bæjarlind 6 í Kópa- vogi. Sálin hans Jóns míns verður í Officera- klúbbnum á Vallarheiði í Reykjanesbæ. ➜ Handverkshátíð Handverkshátíð verður í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit 7.-10. ágúst. Tískusýn- ingar, námskeið, fyrirlestrar og margt fleira. Dagskrá og nánari upplýsingar á www.handverkshatid.is. Sunnudagur 9. ágúst 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Gítardúettinn Duo Nor leikur frumsamið efni og þekktar djassperlur undir áhrifum latín- og sveiflustíls, á tónleikum í Gljúfrasteini, húsi skáldsins. 17.00 Roger Sayer dómorganisti verð- ur með tónleika í Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin „Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri“, 7.-9. ágúst. Nánari upplýsingar www.klaustur.is. 15.00 Tónleikar helgaðir íslenskri tónlist eftir Snorra Sigfús Birgisson, Kristin H. Árnason, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal o.fl. ➜ Markaðir Markaður verður haldinn að Lónskoti í Skagafirði milli kl. 13 og 17. ➜ Söguganga 11.00 Farið verður í menningar- og sögutengda göngu um Kálfatjarnarsvæði og Almenningsveg og gengið til baka um heiðina. Vegalengd er um 6 km. Lagt af stað frá Kálfatjarnarkirkju kl. 11. Nánari upplýsingar á www.vogar.is ➜ Skemmtikvöld 21.00 Á Rosenberg við Klapparstíg verð- ur haldið Skemmtikvöld þar sem fram koma Einar Már Guðmundsson, Gunn- ar Þórðason, Gunnar Bjarni, Johnny and the Rest, Toggi Bjarnason 3 og Hrafnkell Már og Rakel María. Aðgang- ur er ókeypis. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 milli kl. 20-23.30. Klassík leikur fyrir dansi. ➜ Leiðsögn 15.00 Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Safn(arar) sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafn- arfirði. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum í sumar eru á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. P IP A R • S ÍA • 9 10 82 Lítið inn til okkar á milli verkefna í sumar Velkomin á sýningar Landsvirkjunar: Dimmir hratt á draugaslóð Blöndustöð : Andlit Þjórsdæla Búrfellsstöð Afl úr iðrum jarðar Kröflustöð : Hvað er með Ásum? Laxárstöð List Kristjönu Samper Ljósafossstöð : Orkan frá Kárahnjúkum Végarði Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Aðgangur er ókeypis.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.