Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 08.08.2009, Qupperneq 30
 8. ágúst 2009 LAUGARDAGUR4 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Störf í grunnskólum Etirtalin störf eru laus til umsóknar: Lækjarskóli Skólaliði óskast til starfa við íþróttahús skólans. Áhugasamir karlar og konur hafi samband við skrifstofu Lækjarskóla í síma 5550585 eða sendi póst á netföngin haraldur@laekjarskoli.is eða halla@laekjarskoli.is . Setbergsskóli Óskar eftir: - Stærðfræðikennara í unglingadeild – 50 % starf - Námsráðgjafa í 60 % starf Uplýsingar gefur skólastóri í síma 5651011 eða á net- fangi maria@setbergsskoli.is Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Keflavíkurflugvöllur ohf. Keflavíkurflugvöllur ohf. tók við rekstri Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. 1. janúar 2009. Félagið var stofnað til að annast rekstur, viðhald og uppbyggingu flugvallarins og flugstöðvar- innar. Félagið annast einnig flugleiðsöguþjónustu og þjónustu við flugrekendur, rekstur verslana með tollfrjálsar vörur og aðra starfsemi sem nauðsynlegt er að sé innan haftasvæðis flugverndar auk þess að sjá um hagnýtingu flugvallarins í þágu öryggis- og varnarmála. Starfsemi Keflavíkurflugvallar skiptist í sex svið: Fjármálasvið, flugvallarsvið, flugleiðsögusvið, flug- verndarsvið, viðskiptasvið og rekstrarsvið. Fríhöfnin ehf. er dótturfélag Keflavíkurflugvallar ohf. og sér um rekstur fríhafnarverslana í flugstöðinni. Starfsmenn félaganna eru 400 og áætluð velta á fyrsta starfsári er ríflega tíu milljarðar króna. Spennandi nám í alþjóðlegu umhverfi Keflavíkurflugvöllur ohf. óskar eftir nemum í flugumferðarstjórn Hæfnis- og menntunarkröfur: • Gerð er krafa um að umsækjandi hafi lokið viðurkenndu grunnnámi í flugumferðarstjórn. • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. • Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæður í vinnubrögðum og hafa óflekkað mannorð. • Umsækjandi þarf að geta hafið nám í lok ágúst. Umsóknum skal skilað rafrænt inn á heimasíðu Keflavíkurflugvallar www.kefairport.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst og umsóknum skulu fylgja afrit af skirteinum og öðru því er máli skiptir við mat á umsækjendum. Upplýsingar um námið veitir Haraldur Ólafsson framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs í síma 425-6000. Fosshótel Skaftafell auglýsir eftir starfsmönnum í almenn störf. Almenn störf eru herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, móttaka og aðstoð í eldhúsi. Um er að ræða tímabundin störf eða fram til 31. október 2009 Hæfniskröfur: Þjónustulund og umhyggjusemi Gestrisni og sveigjanleiki Áhugi og dugnaður Vingjarnleiki 18 ára lágmarksaldur Upplýsingar veitir hótelstjóri, Erna Dís í síma 478-1945 eða ernadis@fosshotel.is A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.