Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2009 9 Umsóknir sendist á gunnar@intersport.is Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða metnaðarfullt sölufólk í verslanir Intersport. Reynsla af sölustörfum æskileg. Lágmarksaldur 25 ára. Embætti þriggja saksóknara við embætti sérstaks saksóknara laus til umsóknar Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti þriggja sjálfstæðra saksókn- ara við embætti sérstaks saksóknara, sem starfar skv. lögum um embætti sérstaks saksóknara nr. 135/2008 með síðari breytingum. Saksóknarar við embætti sérstaks saksóknara eru ákærendur skv. lögum um meðferð sakamála og fara jafn- framt með lögregluvald skv. lögreglulögum. Miðað er við að skipað verði í stöðurnar eigi síðar en 1. október nk. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum til skip- unar í embætti héraðsdómara, að því undanskildu að heimilt er að skipa einstakling eldri en 70 ára. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sak- sóknara- og/eða lögmannsstörfum. Dómara skal veitt leyfi frá störfum, verði hann skipaður. Sérstakar reglur gilda um skipunartíma hinna sjálfstæðu saksóknara sbr. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 135/2008 með síðari breytingum. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík, eigi síðar en 26. ágúst 2009. Ráðuneytið mun leita umsagna um umsóknirnar frá embætti sérstaks saksóknara og settum ríkissaksóknara í málum sem til rann- sóknar eru hjá embætti sérstaks saksóknara. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Þórunn J. Hafstein settur ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 7. ágúst 2009. óska eftir vönum vélamanni og bílstjóra. Upplýsingar veitir Sigurjón í síma 772 6111 gtv@gtv.is - www.gtv.is Rauðhellu 1 - 221 Hafnarfjörður - Sími 580 16 00 Fax 580 16 01 » » » » » Fyrsta vara Preggioni er Magneat™, sjá nánar á www.magneat.com Umsóknarfrestur er til 20. Ágúst, 2009 Fyrirspurnir / umsóknir skulu sendast á netfangið; dadi@preggioni.com Starfssvið Vörustjóri ber meðal annars ábyrgð á þáttum er varða flæði íhluta, vöru og upplýsinga hjá Preggioni í samvinnu við samstarfsaðila. Grunnur starfsins er skipulag, stjórnun og umsjón vegna viðskiptaþjónustu sbr. pantanir, innkaup, lager, flutningar, vöruhús, öryggi og dreifing. Eiginleikar sem þú þarft meðal annars að hafa - Háskólamenntun og alþjóðleg reynsla í vörustjórnun. - Frammúrskarandi hæfni í ensku ( viðskiptaenska ). - Reynsla í samninga / áætlanagerð. - Sveigjanleiki, frumkvæði og aðlögunarhæfni. - Hæfni í Þýsku, Frönsku og eða Spænsku er kostur en ekki skilyrði. Um Preggioni Preggioni er Íslenskt vöru hönnunarfyrirtæki í einkaeigu með aðsetur í Reykjavík og í miklum alþjóðlegum vexti. Viðskiptavinir Preggioni eru dreifingar- og smásalar um allan heim. Preggioni óskar eftir að ráða vörustjóra (logistics manager) í sínar raðir. Um nýtt og spennandi starf er að ræða hjá Preggioni. Áhersla er lögð á að viðkomandi starfsmaður hafi mikla og góða reynslu af "logistics" ásamt því að viðkomandi starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Laugavegur 49 · 101 Reykjavik Iceland · www.preggioni.com VÖRUSTJÓRI LOGISTICS MANAGER Mosfellsbær Laus störf til umsóknar skólaárið 2009-2010. LÁGAFELLSSKÓLI Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi? Starfsfólk óskast í Frístundasel allt að 50% starf. Vinnutími frá kl. 13:00. Starfsfólk í ræstingu. Vinnutími ýmist frá kl. 13:00 eða frá 17:00. Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir sendist á netföngin johannam@lagafellsskoli.is og efemia@lagafellsskoli.is Upplýsingar veita: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 8968230 og Efemía Gísladóttir skólastjóri í síma 6185149. Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst. Vertu með! VARMÁRSKÓLI Leikskólakennari óskast í 80% starf næsta haust við leikskóladeildskólans (gæti orðið 100% á næstu vikum). Deildin starfar í nánu samstarfi við grunnskólann. Næsta vetur verður samstarf við leikskólann Hlíð og lögð verður m.a. áhersla á útivist, sköpun og umhverfi smennt. Leitað er að áhugasömum einstak- lingi, sem er reiðubúinn til að taka þátt í þróunarstarfi og nýbreytni í skólastarfi . Nánari upplýsingar veitir Steinunn Geirdal aðstoðarleik- skólastjóri í síma 694-7383, netfang: steinunn@varmarskoli.is Þroskaþjálfi óskast til starfa í 80% stöðu til að vinna með einhverfum nemendum og nemendum með annarsko- nar sérþarfi r. Þroskaþjálfi starfar í teymi með sérkennurum. Upplýsingar veitir Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastjóri í síma 525-0700 / 899-8465, netfang: thoranna@varmarskoli.is Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.