Fréttablaðið - 08.08.2009, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2009 9
Umsóknir sendist á gunnar@intersport.is
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða
metnaðarfullt sölufólk í verslanir Intersport.
Reynsla af sölustörfum æskileg.
Lágmarksaldur 25 ára.
Embætti þriggja saksóknara við
embætti sérstaks saksóknara laus til
umsóknar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir laus til
umsóknar embætti þriggja sjálfstæðra saksókn-
ara við embætti sérstaks saksóknara, sem starfar
skv. lögum um embætti sérstaks saksóknara nr.
135/2008 með síðari breytingum. Saksóknarar
við embætti sérstaks saksóknara eru ákærendur
skv. lögum um meðferð sakamála og fara jafn-
framt með lögregluvald skv. lögreglulögum.
Miðað er við að skipað verði í stöðurnar eigi síðar
en 1. október nk.
Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum til skip-
unar í embætti héraðsdómara, að því undanskildu
að heimilt er að skipa einstakling eldri en 70 ára.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sak-
sóknara- og/eða lögmannsstörfum. Dómara skal
veitt leyfi frá störfum, verði hann skipaður.
Sérstakar reglur gilda um skipunartíma hinna
sjálfstæðu saksóknara sbr. 1. mgr. 2. gr. laga nr.
135/2008 með síðari breytingum.
Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík, eigi síðar en
26. ágúst 2009. Ráðuneytið mun leita umsagna
um umsóknirnar frá embætti sérstaks saksóknara
og settum ríkissaksóknara í málum sem til rann-
sóknar eru hjá embætti sérstaks saksóknara.
Nánari upplýsingar um störfi n veitir Þórunn J.
Hafstein settur ráðuneytisstjóri í síma 545 9000.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
7. ágúst 2009.
óska eftir vönum vélamanni og bílstjóra.
Upplýsingar veitir Sigurjón í síma 772 6111
gtv@gtv.is - www.gtv.is
Rauðhellu 1 - 221 Hafnarfjörður - Sími 580 16 00 Fax 580 16 01
»
»
»
»
»
Fyrsta vara Preggioni er
Magneat™, sjá nánar á
www.magneat.com
Umsóknarfrestur er til 20. Ágúst, 2009
Fyrirspurnir / umsóknir skulu sendast á
netfangið; dadi@preggioni.com
Starfssvið
Vörustjóri ber meðal annars ábyrgð á þáttum er varða
flæði íhluta, vöru og upplýsinga hjá Preggioni í
samvinnu við samstarfsaðila. Grunnur starfsins er
skipulag, stjórnun og umsjón vegna viðskiptaþjónustu
sbr. pantanir, innkaup, lager, flutningar, vöruhús, öryggi
og dreifing.
Eiginleikar sem þú þarft meðal annars að hafa
- Háskólamenntun og alþjóðleg reynsla í vörustjórnun.
- Frammúrskarandi hæfni í ensku ( viðskiptaenska ).
- Reynsla í samninga / áætlanagerð.
- Sveigjanleiki, frumkvæði og aðlögunarhæfni.
- Hæfni í Þýsku, Frönsku og eða Spænsku er kostur en
ekki skilyrði.
Um Preggioni
Preggioni er Íslenskt vöru hönnunarfyrirtæki í einkaeigu
með aðsetur í Reykjavík og í miklum alþjóðlegum vexti.
Viðskiptavinir Preggioni eru dreifingar- og smásalar
um allan heim.
Preggioni óskar eftir að ráða vörustjóra
(logistics manager) í sínar raðir.
Um nýtt og spennandi starf er að ræða hjá
Preggioni. Áhersla er lögð á að viðkomandi
starfsmaður hafi mikla og góða reynslu af
"logistics" ásamt því að viðkomandi
starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Laugavegur 49 · 101 Reykjavik
Iceland · www.preggioni.com
VÖRUSTJÓRI
LOGISTICS MANAGER
Mosfellsbær
Laus störf til umsóknar skólaárið 2009-2010.
LÁGAFELLSSKÓLI
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar
sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND
eru höfð að leiðarljósi?
Starfsfólk óskast í Frístundasel allt að 50% starf.
Vinnutími frá kl. 13:00. Starfsfólk í ræstingu. Vinnutími
ýmist frá kl. 13:00 eða frá 17:00.
Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknir sendist á netföngin johannam@lagafellsskoli.is og
efemia@lagafellsskoli.is
Upplýsingar veita: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
8968230 og Efemía Gísladóttir skólastjóri í síma 6185149.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst.
Vertu með!
VARMÁRSKÓLI
Leikskólakennari óskast í 80% starf næsta haust
við leikskóladeildskólans (gæti orðið 100% á næstu vikum).
Deildin starfar í nánu samstarfi við
grunnskólann. Næsta vetur verður samstarf við
leikskólann Hlíð og lögð verður m.a. áhersla á útivist, sköpun
og umhverfi smennt. Leitað er að áhugasömum einstak-
lingi, sem er reiðubúinn til að taka þátt í þróunarstarfi og
nýbreytni í skólastarfi .
Nánari upplýsingar veitir Steinunn Geirdal aðstoðarleik-
skólastjóri í síma 694-7383, netfang: steinunn@varmarskoli.is
Þroskaþjálfi óskast til starfa í 80% stöðu til að vinna
með einhverfum nemendum og nemendum með annarsko-
nar sérþarfi r. Þroskaþjálfi starfar í teymi með sérkennurum.
Upplýsingar veitir Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastjóri í síma
525-0700 / 899-8465, netfang: thoranna@varmarskoli.is
Auglýsingasími
– Mest lesið