Fréttablaðið - 08.08.2009, Side 41

Fréttablaðið - 08.08.2009, Side 41
inni&úti ● FORTÍÐARÞRÁ Í slendingar hafa lengi stundað leikfimi sér til heilsubótar eins og sést á þessari mynd sem tekin er 25. október árið 1983. Þarna stjórn- ar Edda Guðgeirsdóttir æfingum styrkri hendi í íþróttahúsi Háskóla Íslands. MYND/365-LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR ● MARKAÐSDAGUR er á Sólheimum í Gríms- nesi í dag milli 12 og 18 með sölu á lífrænt rækt- uðu grænmeti og nýbökuðu brauði frá Nærandi, nýju brauð-og matvinnslu Sólheima. Markaður- inn er á Rauða torginu fyrir framan verslunina Völu, listhús og í versluninni sjálfri. Dagurinn er lokahnykkurinn í Menningarveislu Sólheima og verður ýmislegt til skemmtunar. Meðal annars verða tónleikar klukkan 14 í Sólheimakirkju þar sem Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson flytja perlur frá liðnum árum. Aðgangur er ókeypis. L istflug verður meðal dagskráratriða á fjölskylduhátíð í Vogum á Vatnsleysuströnd í dag. Björn Thoroddsen mun sýna listir sínar í háloft- unum og hin sögufræga vél Þristurinn flýgur samflug með listflugvélinni. Af öðrum atriðum má nefna dorgveiði- keppni, ratleik fyrir alla fjölskylduna, vatns- byssustríð og plöntugreiningarkeppni. Útivistarsvæðið Aragerði verður vígt eftir breytingar og umhverfisviðurkenningar ársins 2009 veittar. Skemmtiatriði verða á sviði í Aragerði um miðjan daginn og aftur um kvöldið og dag- skránni lýkur með flugeldasýningu klukkan 23. Þristurinn Páll Sveinsson DC-3 DC3. STÓRÚTSALA 25 –50% AFS LÁ T TUR VERÐDÆMI: Nevada rautt ríja 140x200 áður 39.000 er nú á 19.500,— stgr. LAUGARDAGA 11 – 16 matur Sýna listir í háloftunum Björn Thorddsen sýnir listflug. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2009 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.