Fréttablaðið - 08.08.2009, Side 60
8. ágúst 2009 LAUGARDAGUR40
08.00 Morgunstundin okkar Póst-
urinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi,
Bangsímon og vinir hans, Tóti og Patti, Ól-
ivía, Strákurinn, Elías knái, Fræknir ferða-
langar, Skúli skelfir og Hrúturinn Hreinn.
10.20 Sólkerfið (Space Files) (6:13)
10.35 Leiðarljós (e)
11.15 Leiðarljós (e)
12.00 Helgarsportið (e)
13.00 Kastljós (e)
13.35 Út og suður (e)
14.05 Heimsmeistaramót íslenska
hestsins (1:4) (e)
15.10 EM stelpurnar okkar (1:4) (e)
15.25 EM stelpurnar okkar (2:4) (e)
15.45 Hvað veistu? - Hvað veldur
fíkn? (Viden om)
16.15 Sápugerðin (11:12) (e)
16.40 Bergmálsströnd (11:12) (e)
17.05 Lincolnshæðir (15:23)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Popppunktur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fallega fólkið (2:6)
20.10 Sveitaskvísur (Cow Belles)
21.40 Lewis - Friðþæging (Lewis:
Expiation) Bresk sakamálamynd. Húsmóð-
ir í Oxford finnst hengd á heimili sínu og
virðist blasa við að hún hafi fyrirfarið sér
en Lewis efast um að það sé rétt.
23.15 Bikarmót FRÍ (1:3)
23.35 Afeitrun (D-Tox) (e)
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09.40 PGA Tour 2009 - Hápunktar
10.35 Inside the PGA Tour 2009
11.00 Stjarnan - FH Útsending frá leik í
Pepsídeild karla í knattspyrnu.
12.50 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar.
13.50 US Open 2009 Sýnt frá US Open-
mótinu í golfi en þangað mættu til leiks flest-
ir af bestu kylfingum heims.
17.50 Kraftasport 2009 Sýnt frá Arnold
Schwarzenegger Classic-mótinu en það er
eitt stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum.
18.30 Community Shield 2009 -
Preview Show Hitað upp fyrir leik Man.
Utd og Chelsea um Samfélagsskjöldinn.
19.00 World Golf Championship 2009
Bein útsending frá Bridgestone Invitational-
mótinu í golfi en Vijay Singh og Tiger Woods
hafa unnið mótið síðastliðin tvö ár.
22.00 World Series of Poker 2008 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum
mæta til leiks.
22.45 World Series of Poker 2008
23.30 Ultimate Fighter - Season 9
00.15 UFC Unleashed
06.00 Pepsi MAX tónlist
13.40 Rachael Ray (e)
14.25 Rachael Ray (e)
15.10 Rachael Ray (e)
15.55 All of Us (17:22) (e)
16.25 America’s Funniest Home Vid-
eos (9:48) (e)
16.50 America’s Funniest Home Vid-
eos (10:48) (e)
17.15 How to Look Good Naked (e)
18.05 Greatest American Dog (e)
18.55 Family Guy (10:18) (e)
19.20 Everybody Hates Chris (11:22) (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (11:48) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur.
20.10 According to Jim (3:18) Banda-
rísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlut-
verki. (e)
20.40 Flashpoint (2:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er
kölluð út þegar hættan er mest. (e)
21.30 Daniel’s Daughter Sjónvarpsmynd
frá árinu 2008. Cate er ritstýra á tímariti og
um það bil að giftast ríkum fjölmiðlakóngi
þegar hún fær pakka frá látnum föður sínum
sem fer þess á leit að hún dreifi ösku hans
nálægt heimabæ þeirra. (e)
23.00 Dr. Steve-O (5:7) (e)
23.30 The Dudesons (5:8) (e)
00.00 Battlestar Galactica (17:20) (e)
00.50 World Cup of Pool 2008 (e)
01.40 Murder (5:10) (e)
02.30 Monitor (7:8) (e)
03.00 Online Nation (2:4) (e)
03.30 Penn & Teller: Bullshit (e)
04.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak-
inu, Flintstone krakkarnir og Dynkur smáeðla.
08.00 Algjör Sveppi Ruff‘s Patch, Elías,
Boowa and Kwala, Refurinn Pablo, Svampur
Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn
Dóra, Maularinn, Tommi og Jenni, Kalli litli
kanína og vinir, Nornafélagið og Ofuröndin.
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 The Apprentice (2:14)
14.20 Supernanny (1:20) Ofurfóstran Jo
Frost er mætt aftur og kennir ungu og ráð-
þrota fólki að ala upp litla ólátabelgi.
15.05 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (24:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn-
ington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erf-
iðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra
frá grunni.
16.40 You Are What You Eat (3:18)
Doktor Gillian McKeith er sérfræðingur á sviði
mataræðis og aðstoðar fólk sem komið er í
ógöngur í þeim málum.
17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það vinsælasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn-
ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda-
áhugamenn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Veður
19.05 Ísland í dag - helgarúrval
19.35 America‘s Got Talent (10:20)
Leitin að sönnu hæfileikafólki er hafin í þriðja
sinn. Dómarar eru David Hasselhoff, Piers
Morgan og Sharon Osbourne. Jerry Springer
er kynnir.
21.00 Superman Returns Ný mynd um
Ofurmennið Superman. Aðalhlutverk: Kevin
Spacey, Kate Bosworth, Lois Lane og Brand-
on Walsh.
23.30 Great Balls of Fire Sannsögu-
leg mynd sem fjallar um feril einnar fyrstu
og skærustu rokkstjörnu sögunnar, Jerry Lee
Lewis.
01.15 Darkness
02.55 Be Cool
04.50 ET Weekend
05.35 Fréttir
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.00 Hrafnaþing
19.00 Reykjavík – Akureyri
19.30 Græðlingur
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Reykjavík – Vestmannaeyjar
22.00 Borgarlíf
22.30 Íslands safarí
23.00 Reykjavík – Akureyri
10.00 Man. Utd. - Portsmouth Útsend-
ing frá leik um Samfélagsskjöldinn.
12.00 Premier League World 2009/10
12.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
13.25 Community Shield 2009 -
Preview Show Hitað upp fyrir leik Man.
Utd og Chelsea um Samfélagsskjöldinn.
13.55 Liverpool - Atl. Madrid Bein
útsending frá vináttuleik sem fram fer á
Anfield.
15.55 Arsenal - Stoke Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
17.35 Man. City - Portsmouth Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.15 PL Classic Matches Man United -
Chelsea, 1999.
19.45 PL Classic Matches Everton -
Leeds, 1999.
20.15 Liverpool - Atl. Madrid Útsend-
ing frá leik sem fram fór á Anfield.
21.55 Goals of the Season 2007
22.50 Sunderland - Bolton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
08.05 American Dreamz
10.00 Running with Scissors
12.00 Ratatouille
14.00 American Dreamz
16.00 Running with Scissors
18.00 Red Riding Hood
20.00 French Kiss
22.00 Good Luck Chuck
00.00 You, Me and Dupree
02.00 Crank
04.00 Good Luck Chuck
06.00 Man About Town
Ég lendi stundum í þeirri ofsafengnu reynslu
að hlusta á útvarpið þegar ég ferðast á milli
staða í bíltæki. Ofsafengin er reynslan einungis
vegna þess grátlega úrvals útvarpsstöðva sem
í boði er. Upphefst iðulega mikill dans á milli
útvarpsstöðva þar sem vælandi blaður keppir
við ofspilaðar klisjur, fyrir utan að sjálfsögðu hið
svokallaða R‘n‘B sem kynþokkinn drýpur af, eða
ekki.
Í gegnum tíðina hefur X-ið haft vinninginn yfir
aðrar stöðvar, þótt Gullið sé alltaf glóandi, langi
mann til að ná hjartslætti niður í miðri teppunni
á föstudegi. „X-ið, þar sem rokkið byrjaði“ heyrist
milljón sinnum á dag, eða „X-ið, guðfaðir rokks-
ins“. Sem væri svo sem gott og blessað ef X-ið
spilaði ekki aðallega electro-popp. Að vísu eru Nirvana, Pearl Jam,
AC/DC og Guns ‘n‘ Roses tíðir gestir, en það er svo útvatnað að það
telst varla til rokks lengur. Færa mætti rök fyrir því að allt indí-ruslið
sem streymir frá stöðinni sé í raun rokk. En þá má allt eins
færa rök fyrir því að stöðin skyldi að mestu spila Elvis og
Jerry Lee Lewis.
Ég er ekki á móti því að electro-popp sé spilað, en í
guðanna bænum, ekki kalla það rokk! Hvað nákvæmlega er
rokk við Daniel með Bat for Lashes, allt nýjasta efni Killers,
Gus Gus, nýrra efni Yeah Yeah Yeahs eða FM Belfast? Síðast
þegar ég vissi fordæmdi X-ið einmitt allt þetta „popprusl“
og skilgreindi rokk á svipaðan máta og aðrir skilgreina
metal. Sem eitthvað hart. Ég hélt að Europe hefði sannað
að sama hversu miklu hári þú skartar verða synthar aldrei
harðir. Er ég að misskilja eitthvað?
Ég er mikið fyrir það sem kallað var glam-rock á áttunda
áratugnum. Ég elska Bowie, ég hef gaman af skemmtileg-
um búningum og brjálaðri förðun. En ég veit að Bowie er
poppmegin við línuna og ég myndi aldrei kalla glamið hart, varla
rokk. Hvernig varð electro-popp þá rokk? En lítum á björtu hliðarnar.
Nú getur X-ið stolt auglýst: X-ið, þar sem rokkið byrjaði – og drapst.
VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR LEGGUR VIÐ HLUSTIR
X-ið - þar sem rokkið byrjaði (og drapst)
ROKKDÍVA Samkvæmt X-inu
er söngkona Yeah Yeah Yeahs,
Karen O, rokkdíva, alveg sama
þótt hún syngi electro-popp.
19.00 World Golf Champions-
hip 2009, beint STÖÐ 2 SPORT
19.35 America‘s Got Talent
STÖÐ 2
19.45 America’s Funniest
Home Videos SKJÁREINN
20.00 So You Think You Can
Dance STÖÐ 2 EXTRA
21.40 Lewis - Friðþæging
SJÓNVARPIÐ
> Kate Bosworth
„Þegar vinur minn sagði
mér að það væri til
klámmynd sem héti eftir
kvikmynd sem ég lék í þá
vissi ég að ég var búin að
meika það.“
Bosworth fer með hlutverk
í kvikmyndinni Superman
Returns sem Stöð 2 sýnir í
kvöld kl. 21.00.