Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 60
13. ágúst 2009 FIMMTUDAGUR44
FIMMTUDAGUR
20.00 Parenthood STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
21.00 Flashpoint SKJÁREINN
21.40 Eleventh Hour STÖÐ 2
21.40 In Treatment
STÖÐ 2 EXTRA
22.25 Nýgræðingar
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing
21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
stjórnmálafræðingur ræðir um daginn og
veginn.
21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson
ræðir um matarmenningu við gest sinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn
14.50 Landsleikur í fótbolta Upptaka
frá vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Tamar vill heyra (e)
17.45 Tómas og Tim (13:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Hvaða Samantha? (5:15) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur (Brothers and
Sisters III) (49:63) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör-
ug samskipti. Aðalhlutverk: Calista Flockhart,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field.
20.55 EM stelpurnar okkar (4:4) Við-
töl sem tekin voru við nokkrar af stelpun-
um okkar í tilefni að för þeirra á EM í knatt-
spyrnu.
21.15 Fé og freistingar (Dirty Sexy
Money 2) (13:23) Bandarísk þáttaröð um
ungan mann sem er lögmaður auðugrar
fjölskyldu í New York. Aðalhlutverk: Peter
Krause, Donald Sutherland, Jill Clayburgh og
William Baldwin.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar (Scrubs VII) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrú-
legar uppákomur sem hann lendir í. Aðal-
hlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald
Faison og Neil Flynn.
22.50 Trúður (Klovn III) (1:10) (e)
23.20 Gróðabragð (Scalp) (3:8) (e)
00.20 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
08.00 Scoop
10.00 Enchanted
12.00 The Jane Austen Book Club
14.00 The Devil Wears Prada
16.00 Scoop
18.00 Enchanted
20.00 Parenthood
22.00 Firewall
00.00 Tarnation
02.00 Puff,Puff, Pass
04.00 Firewall
06.00 She‘s the One
07.00 Holland - England Útsending frá
vináttuleik Hollands og Englands.
17.05 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt
frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
18.00 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
18.25 Uppsveitavíkingurinn Sýnt frá
hinu feikilega skemmtilega móti Uppsveita-
víkingurinn en þar leiddu saman hesta sína
margir af sterkustu kraftajötnum landsins.
19.00 Einvígið á Nesinu Sýnt frá Ein-
víginu á Nesinu í þessum frábæra þætti.
Flestir af bestu kylfingum landsins í karla og
kvennaflokki öttu kappi á þessu skemmti-
lega móti.
20.00 PGA Championship 2009
Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi PGA
Championship mótsins í golfi en mótið er
eitt af fjórum risamótunum.
00.00 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Monitor (8:8) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Monitor (8:8) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
17.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (12:48) (e)
18.10 Greatest American Dog (e)
19.00 All of Us (18:22) Bandarísk
gamansería um fráskilin hjón, Robert og
Neesee, sem eiga erfitt með að slíta tengsl-
in.
19.30 Matarklúbburinn (7:8) (e)
20.00 Everybody Hates Chris (12:22)
Bandarísk gamansería þar sem háðfugl-
inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum
sínum.
20.30 Family Guy (11:18) Teiknimynda-
sería fyrir fullorðna með kolsvörtum
húmor.
21.00 Flashpoint (3:18) Sérsveitin fær
það verkefni að flytja hættulegan raðmorð-
ingja sem er verið að framselja úr landi.
Pabbi eins fórnarlambsins er staðráðinn í að
myrða hann og hann er ekki sá eini sem vill
fangann feigan.
21.50 Law & Order: Criminal Intent
(13:22) Fyrrum lögreglukona, sem síðar
varð fræg fyrir sakamálasögur sínar, leitar til
lögreglunnar þegar ungur eiginmaður henn-
ar hverfur sporlaust.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (40:59)
Penn & Teller leita sannleikans en takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.10 Britain’s Next Top Model (7:10)
00.00 CSI (17:24) (e)
17.50 Arsenal - Chelsea Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.30 Goals of the Season 2008 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
20.25 Premier League World 2009/10
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið-
um.
20.55 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
21.25 PL Classic Matches Newcastle -
Leicester, 1996.
21.55 PL Classic Matches Chelsea - Ars-
enal, 1997.
22.25 Premier League World 2009/10
Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg-
um hliðum.
22.55 Bolton - Middlesbrough Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarn-
ir og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (15:25)
10.00 Doctors (16:25)
10.30 Sjálfstætt fólk
11.05 New Amsterdam (6:8)
11.50 Wildfire (1:13)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (254:260)
13.25 La Fea Más Bella (1:300)
14.15 La Fea Más Bella (2:300)
15.00 Ally McBeal (14:21)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nift-
eind, Bratz, A.T.O.M. og Elías.
17.08 Nágrannar
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Friends (13:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (24:24)
Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-
bræðurna gerólíku, Charlie og Alan í þessum
vinsælu gamanþáttum.
20.10 The Apprentice (3:14) Leitin að
nýjum lærlingi Donalds Trumps er hafin á ný.
20.55 NCIS (1:19)
21.40 Eleventh Hour (4:18) Dr. Jacob
Hood eðlisfræðingur aðstoðar FBI við rann-
sókn sakamála sem krefjast vísindalegrar úr-
lausnar eða eru talin vera af yfirnáttúrleg-
um toga.
22.25 From Russia with Love James
Bond er sendur til Istanbul í þeim tilgangi
að stela leynigögnum frá Rússneska sendi-
ráðinu. Sér til aðstoðar fær Bond huggulega,
rússneska stúlku, sem er ekki öll þar sem
hún er séð.
00.20 Lie to Me (8:13)
01.05 The 4400 (1:13)
01.50 Cold Blood 4
03.00 5 NY
04.30 NCIS (1:19)
05.15 Fréttir og Ísland í dag
> Donald Sutherland
„Ef það vantar einhvern til að fylla út
í tjaldið í nokkrar mínútur og
sýna algjör yfirráð með geð-
veikislegu brosi - þá er hringt
í mig.“
Sutherland fer með hlutverk
Tripps Darling í þættinum
Fé og freistingum sem
Sjónvarpið sýnir í kvöld
kl. 21.15.
▼
▼
▼
▼
Ég er ekki ráðrík frá degi til dags, vil reyndar
hafa hlutina í vissum skorðum en get þó
látið undan í flestum tilfellum. Það er ekki
svo þegar kemur að sjónvarpsáhorfi. Fjar-
stýringin gæti allt eins verið merkt mér með
nafni því að ég er svo skelfilega eigingjörn
á hana. Ég bý svo vel að eiga ótrúlega
umburðarlyndan mann sem lætur sér
lynda að horfa á hið mesta óefni eins
og So You Think You Can Dance,
Bachelorette og Doctor 90210.
Hristir bara hausinn þegar hann
nær ekki sambandi við konuna sína
sem missir yfirleitt alla getu til að gera
fleira en eitt í einu þegar hún horfir á
sjónvarpið.
Nú fer hins vegar að líða að lokum
þessarar einræðistíðar. Litla dóttirin á
heimilinu er að komast á þann aldur að
barnaefnið fer að hafa töluvert aðdráttarafl.
Litríkar myndir, kjánalegar raddir, tónlist og
hlátur getur vissulega verið freistandi til áhorfs
fyrir lítil börn. Fullorðnir verða hins vegar að
láta þetta oft pirrandi sjónvarpsefni yfir sig
ganga.
Þótt ég kvíði því að verða að láta eftir stjórn-
ina á sjónvarpsáhorfinu get ég þó huggað mig
við það að barnatíminn er akkúrat á þeim tíma
þegar fullorðnir hafa lítinn tíma til að horfa
á sjónvarp. Matargerð, tiltekt og fataþvotti er
oftast sinnt á sama tíma og líklega þjónar þá
sjónvarpið frekar sem barnapía fyrir foreldra en
nokkuð annað. Því ætti ég auðvitað að gleðjast yfir
þessum aukna áhuga dóttur minnar frekar en að
kvíða því að vera nú dæmd til að horfa á Stubbana,
Dóru landkönnuð eða annað ágætis barnaefni.
P
IP
A
S
ÍA
9
1
2
6
5
Nýr matseðill
á Ruby Tuesday
Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Sími 577-1300
17 nýir réttir
til að gæða sér á
Komdu í heimsókn
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR KVÍÐIR BARNATÍMANUM
Eigingirnin verður að víkja