Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 44
28 13. ágúst 2009 FIMMTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Mig vantar nöfn á
fimm íslenskum
rithöfundum og
stuttan texta
um þýðingu
þeirra í íslenskri
bókmenntasögu.
Það ætti
að vera
auð-
velt …
Láttu
vaða!
Rólegur!
Þetta er að
koma …
Gamla Notts
County-kemp-
an Gary Gutter
spilaði 23
deildarleiki
árið 1953
með nagla
í hausnum!
Hvernig tengist
þetta íslenskum
bókmenntum?
Ég er ekki
alveg viss um
það sjálfur,
það verður
bara að segjast!
Hvað
erum við
að fara
að gera?
Að moka
snjóinn
frá inn-
keyrslunni,
svo bíllinn
komist út úr
bílskúrnum.
Skilið. Og hvað
græði
ég á
þessu?
Að ég og
mamma
þín getum
látið líf
okkar snú-
ast um að
keyra þig
um bæinn.
Ég er
með.
Þetta snýst
allt um
réttu hvatn-
inguna.
Nýársheit
Ég vil ekki breyta
neinu.
Mér finnst bara
gaman að baða Lóu.
Það er allt gott við það! Leikföngin,
sápukúlurnar... hláturinn...
Reyndar væri gott að
þurfa ekki að beygja
sig svona mikið...
H
eitt!
H
eitt!Heitt!
Ég var á Grænlandi síðastliðinn þriðju-dag í dagsferð til Kulusuk sem ég hafði unnið í einhverjum leik í sjónvarp-
inu með tveimur öðrum. Ísbjörn varð því
miður ekki á vegi okkar en þó voru nokkrir
kynlegir kvistir í þessari stórskemmtilegu
ferð. Við komum um hádegi að grænlensk-
um tíma, vegna seinkunar, og þurftum að
labba í 40 mínútur inn í 300 manna bæinn
sem kenndur er við lakkríssúkkulaði frá
sælgætisfyrirtækinu Kólus. Þar fórum við
inn í hógværa minjagripabúð og slappa
matvörubúð, sem þó seldi Kim´s-kartöflu-
flögur sem ég hafði ekki séð lengi.
Löbbuðum við um bæinn
og heilsuðum upp á bæjar-
búa og nokkra matarsvelta
sleðahunda. Við okkur blasti
sú undarlega sjón að strax
við hádegisbilið voru Grænlend-
ingarnir byrjaðir að drekka bjór
og reykja á götum úti – svolítið annað en
Íslendingar eiga að venjast á virkum degi.
Leiðsögumaðurinn talaði um að tvö
stærstu félagslegu vandamál Grænlands
væru alkóhólismi og há sjálfsmorðstíðni
en þetta virðast vera nokkuð samverkandi
þættir í þessum litla bæ. Nýi kirkjugarður
bæjarins, sem þurfti að byggja árið 1990
vegna plássleysis í þeim gamla, var við það
að verða nokkuð pakkaður.
Þrátt fyrir eymdina var ótrúlega
gaman að sjá eyjuna. Flestir sem
urðu á vegi okkar voru í góðu
lagi og við hlustuðum á innfædda
ævagamla konu syngja og dansa
trommudans og fylgdumst með sjó-
ara róa um á áttatíu ára gömlum
kajak. Hefði ekki viljað skipta
þessari ferð fyrir helgarferð á
Strikinu.
Enginn ísbjörn en nokkrir rónar
NOKKUR ORÐ
Víðir Smári
Petersen