Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 38
 13. ÁGÚST 2009 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● fartölvur Þeir sem ekki vilja þræða versl- anir í leit að tæknivörum geta í staðinn nýtt sér tæknina og leit- að á netinu. Att.is – allt tölvutengt – heldur til að mynda úti öflugri vefverslun þar sem kennir ýmissa grasa. Verslunin, sem er til húsa í Bæjarlind 1-3, leggur áherslu á lágt verð og góða þjónustu, góða vöru og mikið vöruúrval. Viðskiptavinir skrá sig á Net- inu og versla og geta valið á milli þess að fá vöruna senda eða sækja hana í verslunina. Einn- ig er hægt að panta vörur í gegn- um síma. Þá er hægt að greiða með greiðslukorti, póstkröfu eða með því að millifæra í netbanka, en af- greiðslutími er í flestum til- vikum innan sólarhrings. Á meðal þess sem att.is býður upp á eru fartölvur frá Acer, MSI og Toshiba, myndavélar, minnis- kort, flakkarar, ýmiss konar íhlut- ir, hugbúnaður og hljóðnemar, svo örfá dæmi séu nefnd. Nánari upplýsingar um þjón- ustu att.is má finna á vefsíð- unni. Sniðug tölvutaska sem fæst í vefverslun Att. Raftækjaframleiðandinn Samsung tilkynnti nýlega um mjög góðan annan ársfjórðung. Ástæða þess var hagstætt verð og mikil eftir- spurn eftir raftækjum fyrirtæk- isins. Hagnaður fyrirtækisins var 2,25 billjón won, sem er gjaldmiðillinn í Suður-Kóreu, og eru það um 1,8 milljarðar Bandaríkjadala. Salan jókst frá 29,1 billjón wona á öðrum ársfjórðungi síðasta árs til 32,51 billjónar í ár. Hlutabréf í Samsung hækkuðu um 0,7 prósent við þessi tíðindi. Robert Yi hjá Samsung sagði fyrirtækið ganga vel og lýsti niður- stöðum annars ársfjórðungs sem frábærum. Robert sló þó varnagla við hagnaðinn og sagði hann geta orsakast af styrkingu wonsins. - mmf Mikill hagnaður hjá Samsung Raftækjaframleiðandanum Samsung gekk vel á öðrum ársfjórðungi. NORDICPHOTOS/GETTY ● NÝJAR GENERAL MOTORS-BIFREIÐAR SELDAR Á EBAY General Motors og eBay eru samkvæmt frétt BBC að hefja sam- starf um sölu nýrra bíla á fyrrnefndum uppboðsvef. Það eru umboðsað- ilar GM í Kaliforníu sem taka þátt í þessum gjörningi sem gefur kaup- endum kost á að kaupa bílinn á upp- settu verði eða reyna að prútta. Til- raunin mun standa til 8. september en uppboðið hófst 11. ágúst. - jma Samkvæmt fréttum BBC hefur ný rannsókn á netnotkun barna leitt í ljós að eitt af vinsælustu leitar- orðum hjá breskum ungmennum á leitarsíðum svo sem google.com og yahoo.com er „klám“. Michael Jackson heitinn er einnig eitt af vinsælustu leitarefnunum. Einnig var skoðað hverjar vinsælustu vef- síðurnar eru meðal yngri kynslóð- arinnar og í efsta sæti var youtube. com en aðrar vinsælar síður voru myspace.com og facebook.com. Rannsóknin tók til 3,5 milljón leita á netinu og náði yfir heilt ár. Samkvæmt fréttinni er besta for- vörn gegn óæskilegri notkun ung- menna á netinu sú að foreldrar ræði við börn sín um notkun þess og fylgist vel með. Netnotkun ungmenna Samkvæmt rann- sókninni, sem fór fram í gegnum eftirlitsforritið Onlinefamily. Norton, eru kynlíf og klám vinsæl leitarorð ungra net- notenda. E N N E M M / S ÍA / N M 38 68 2 Það er Létt, LG X120 fa rtölva *Gegn 6 mán aða bindingu í 3G netlykla áskrift 2 eða 3. Fullt verð á n bindingar: 109.900 kr. Símalán og léttgreiðslu r í allt að 12 mánuði í bo ði. 79.900 kr. * Allt tölvutengt hjá Att
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.