Fréttablaðið - 13.08.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 13.08.2009, Síða 38
 13. ÁGÚST 2009 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● fartölvur Þeir sem ekki vilja þræða versl- anir í leit að tæknivörum geta í staðinn nýtt sér tæknina og leit- að á netinu. Att.is – allt tölvutengt – heldur til að mynda úti öflugri vefverslun þar sem kennir ýmissa grasa. Verslunin, sem er til húsa í Bæjarlind 1-3, leggur áherslu á lágt verð og góða þjónustu, góða vöru og mikið vöruúrval. Viðskiptavinir skrá sig á Net- inu og versla og geta valið á milli þess að fá vöruna senda eða sækja hana í verslunina. Einn- ig er hægt að panta vörur í gegn- um síma. Þá er hægt að greiða með greiðslukorti, póstkröfu eða með því að millifæra í netbanka, en af- greiðslutími er í flestum til- vikum innan sólarhrings. Á meðal þess sem att.is býður upp á eru fartölvur frá Acer, MSI og Toshiba, myndavélar, minnis- kort, flakkarar, ýmiss konar íhlut- ir, hugbúnaður og hljóðnemar, svo örfá dæmi séu nefnd. Nánari upplýsingar um þjón- ustu att.is má finna á vefsíð- unni. Sniðug tölvutaska sem fæst í vefverslun Att. Raftækjaframleiðandinn Samsung tilkynnti nýlega um mjög góðan annan ársfjórðung. Ástæða þess var hagstætt verð og mikil eftir- spurn eftir raftækjum fyrirtæk- isins. Hagnaður fyrirtækisins var 2,25 billjón won, sem er gjaldmiðillinn í Suður-Kóreu, og eru það um 1,8 milljarðar Bandaríkjadala. Salan jókst frá 29,1 billjón wona á öðrum ársfjórðungi síðasta árs til 32,51 billjónar í ár. Hlutabréf í Samsung hækkuðu um 0,7 prósent við þessi tíðindi. Robert Yi hjá Samsung sagði fyrirtækið ganga vel og lýsti niður- stöðum annars ársfjórðungs sem frábærum. Robert sló þó varnagla við hagnaðinn og sagði hann geta orsakast af styrkingu wonsins. - mmf Mikill hagnaður hjá Samsung Raftækjaframleiðandanum Samsung gekk vel á öðrum ársfjórðungi. NORDICPHOTOS/GETTY ● NÝJAR GENERAL MOTORS-BIFREIÐAR SELDAR Á EBAY General Motors og eBay eru samkvæmt frétt BBC að hefja sam- starf um sölu nýrra bíla á fyrrnefndum uppboðsvef. Það eru umboðsað- ilar GM í Kaliforníu sem taka þátt í þessum gjörningi sem gefur kaup- endum kost á að kaupa bílinn á upp- settu verði eða reyna að prútta. Til- raunin mun standa til 8. september en uppboðið hófst 11. ágúst. - jma Samkvæmt fréttum BBC hefur ný rannsókn á netnotkun barna leitt í ljós að eitt af vinsælustu leitar- orðum hjá breskum ungmennum á leitarsíðum svo sem google.com og yahoo.com er „klám“. Michael Jackson heitinn er einnig eitt af vinsælustu leitarefnunum. Einnig var skoðað hverjar vinsælustu vef- síðurnar eru meðal yngri kynslóð- arinnar og í efsta sæti var youtube. com en aðrar vinsælar síður voru myspace.com og facebook.com. Rannsóknin tók til 3,5 milljón leita á netinu og náði yfir heilt ár. Samkvæmt fréttinni er besta for- vörn gegn óæskilegri notkun ung- menna á netinu sú að foreldrar ræði við börn sín um notkun þess og fylgist vel með. Netnotkun ungmenna Samkvæmt rann- sókninni, sem fór fram í gegnum eftirlitsforritið Onlinefamily. Norton, eru kynlíf og klám vinsæl leitarorð ungra net- notenda. E N N E M M / S ÍA / N M 38 68 2 Það er Létt, LG X120 fa rtölva *Gegn 6 mán aða bindingu í 3G netlykla áskrift 2 eða 3. Fullt verð á n bindingar: 109.900 kr. Símalán og léttgreiðslu r í allt að 12 mánuði í bo ði. 79.900 kr. * Allt tölvutengt hjá Att

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.