Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 13.08.2009, Blaðsíða 34
 13. ÁGÚST 2009 FIMMTUDAGUR BT tölvur munu halda áfram að bjóða upp á fartölvur með öllum helstu nýjungum á markaði og passa sig á að vera með tölvur sem henta mismunandi þörfum við- skiptavina sinna. „Venjuleg skólavél sem er með öllu því helsta sem krakkarn- ir þurfa heitir Acer 625 sem við seljum á 79.900 krónur. Spáð er í að geymsluplássið og vinnslu- minnið sé nægt.“ segir Jón Andr- eas Gunnlaugsson, innkaupa- stjóri hjá BT, og upplýsir blaða- mann um þrjár gerðir fartölva sem henta þremur mismunandi hópum. „Önnur vél er mjög eftirsótt í dag. Acer Timeline er vél með langri rafhlöðuendingu og mjög meðfærileg. Sú vél er frábrugð- in öðrum vélum sem eru með átta tíma rafhlöðuendingu að því leyti að hún er í fullri stærð og með öllum græjum,“ segir Jón Andreas. „Margir selja svona netbook-vélar sem eru ekki með geisladrifi og yfirleitt með hálf- geldum örgjörvum. Það á ekki við um Timeline.“ Jón Andreas sér augljósa breytingu frá fyrri árum. Menn vilja núorðið minni vélar, liprari og rafhlöður sem endast leng- ur. „Vélbúnaðurinn er eiginlega kominn fram úr hugbúnaðinum svo menn reka sig ekki á að vél- arnar ráði ekki við það sem þeir eru að vinna í,“ segir Andreas og kemur þá að þriðja kúnnahópn- um. „Það eru leikjaguttar sem spá í skjákort sem breytast eig- inlega mánaðarlega, stærri harð- an disk, meira vinnsluminni og HDMI-tengi. Fyrir þá erum við með Acer 5536,“ segir Jón Andr- eas. Jón Andreas lumar á einu at- riði sem sumir vita ekki, en það er að skjáirnir á Acer-tölvunum eru orðnir aðeins stærri. „15,6 tommu skjár hefur þann kost að hann er það langur að það má koma fyrir sjálfstæðu talna- borði og því verður auðveld- ara að vinna með tölur. Einnig er upplausnin sú sama og í flat- sjónvörpum og þeir sem leika sér með tölvu og sjónvarp finna mik- inn mun,“ segir Jón Andreas. Nú eru BT-verslanirnar alls þrjár, í Skeifunni, Smáralind og á Akureyri. Með tölvur fyrir alla Jón Gunnlaugsson í BT tölvum er með tölvur fyrir alla, námsmenn, fjölskyldur, skrifstofur og tölvuleikjaaðdáendur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR KYNNING golla í skólann! í skólann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.