Samvinnan - 01.04.1947, Page 3
-
I. I
Hekla fim
mtndaginn 17. april, séð frá suðri.
Toppgigurinn og axlargigurinn nyjrðri gjósandi. — Fjallið er heitt, breeðir af sér nýsnœvið.
H E K L A: Þjóðin undrast hamfarirnar - óttast hermdarverkin
TJ1ÍK.LUGOS hafa jafnan þótt tíð-
T induni sæta á landi liér. Svo varð
erin hinn 29. marz, er það spurðist, að
eldur væri uppi í Heklu, enda Jiugðu
niargir, að Loki mundi bundinn
°rjufandi fjötri undir bjargstuddum
r°tum fjallsins. Allt dægurþras þagn-
aði Urn sinn. Mönnurn skildist, að Itér
'leru þeir atburðir að gerast, er víða
utyndu spyrjast og orkað gætu fast á
‘l r°nni þjóðarinnar.
Laugardagsmorguninn 29. marz var
leiðskírt veður um Suðurland, með
':eSTÍ norðaustanátt. Um fótaferðar-
tllUa> kl. nærri 6i/,, sá hvítleitan gufu-
luókk leggja upp af Heklutindi.
^jUkkaði liann skjótt og dökknaði.
v ■ 6.47 fannst jarðskjálftakippur um
uðurland og allt til Faxaflóa að
j^unsta kosti, en eftir það virðist gos-
ila-fa komizt í algleyming. Opnaðist
Pálmi Hannesson rektor rit-
ar um fyrstu þrjár vikur
Heklugossins, fyrir
Samvinnuna
þá gígaröð eða samfelld eldsprunga
eftir endilangri fjallsegginni, en bik-
svartir bólstrar, hlaðnir vikri og ösku,
stigu upp þaðan líkt ogveggur.Móleitt
gosmistur breiddist um allar lágsveitir
Suðurlands og náði upp fyrir miðjar
hlíðar fjallanna, en yfir það reis hinn
firnamikli mökkur hátt upp á Irimin-
livolfið líkt og ægileg kynjamynd, gin-
livítur efst, undir sól að sjá, en svartur
hið neðra og varpaði koldimmum
skugga langt til norðvesturs. Gosdun-
ur lieyrðust víða um land, allt til Vest-
fjarða og út í Grímsey, að því er talið
er. Gosmökkinn lagði líkt og svartan
fána suður um Fljótshlíð austanverða
og F.yjafjallasveit, en síðan á haf út.
Gerði þar svo dimmt, að ekki sá fyrir
gluggum í húsum inni í fullan klukku-
tíma, en vikurhríðin dundi á þökum
líkt og stórgert hagl. í fyrstu féll gróf-
ur vikur, mógrár að lit, og dreifðist
hann meira út til austurs og vesturs
en hinn svarti sandur og aska, er síðar
féll. Öskuifallið var langmest fyrsta
klukkutímann, en fór síðan rénandi
framyfir dagmál. Eftir það féll ekki
aska til neinna muna.
Á þessum tíma var vindátt stöðug.
Rak öskuna því lítið til hliðar, heldur
fram eftir geira, er stefnir frá fjallinu
skemmstu leið til sjávar. í Fljótshlíð
nær öskusvæðið frá Hlíðarenda og inn
fyrir Þórólfsfell, en undir Eyjafjöllum
milli Skógaár og Markarfljóts. Utan
þessa svæðis féll að vísu nokkur aska,
3