Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1948, Qupperneq 7

Samvinnan - 01.10.1948, Qupperneq 7
Deiginu lyjt upp i hrcerivélina. gæta, að heilbrigð framleiðsla er und- irstaða menningarlífsins og vissulega er menningarauki að báðum þeim fyrirtækjum, sem hér hafa verið nefnd. Hitt er og alkunna, að þingeyskir sam- vinnumenn hafa frá fyrstu tíð skilið það, að samvinnufélagsskapurinn þarf, ef vel á að vera, að fást við miklu fleiri verkefni en verzlun og viðskipti. Hann þarf beinlínis að láta menning- armálin til sín taka. Einnig á því sviði hefur K. Þ. og forvígismenn þess jafnan staðið í fararbroddi. Hið fagra hérað býr yfir miklum möguleikum til þess að búa vel að börnum sínum, efnalega og andlega. Mikill fjöldi héraðsbúa er sannfærður um, að því marki verði skjótast náð með samhjálp og samvinnu og hann vinnur ótrauður að því marki. Sigtryggur Pétursson, brauðgerðarstjóri, sýnir hina nýju deighrarivél brauðgerðarinnar. nokkuð ófengið af vélum, sem ætlunin er að nota við brauðgerðina. Með þess- um framkvæmdum hefur bærinn og héraðið eignast fullkomið brauðgerð- arhús og brauðsölubúð, en slíkt fyrir- tæki er að sjálfsögðu hin mesta nauð- syn í vaxandi menningar- og athafna- hæ. ÍÍéR HEFUR verið stiklað á stóru og lýst með nokkrum pennadráttum framkvæmdum í þessari elztu sam- vinnubyggð á Islandi. Það fer að von- um, að ekki verðúr allt séð þar á hálf- um degi né heldur greint frá hverju atriði í stuttri blaðagrein. En þessi skyndiheimsókn til Húsavíkur hefur væntanlega gefið lesendum „Samvinn- unnar“, víðs vegar um landið, nokkra hugmynd um þann mikla dug og myndarskap, sem einkennir allt starf þingeyskra samvinnumanna um þessar mundir, í sveit og bæ. Hér liefur að vísu aðeins verið rætt um efnalegu hliðina, hversdagsleg framleiðslustörf. En þess er þó vert að Starfsfólli brauðgerðarinnar fyrir framan brauðgerðarhúsið. Hinn nýi rafmagns-bökunarofn. 7

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.