Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1953, Page 32

Samvinnan - 01.05.1953, Page 32
UNN G E F J PN-I /tíL /'un. Gangið í Sólíd-sumarfötum SÓLÍD-fötin frá fataverksmiðju Gefjunar í Reykjavík komu í fyrsta sinn á markaðinn í fyrra og vöktu þá geysimikla athygli, bæði fyrir glæsilegt útlit, vandaða vinnu og sérlega hagstætt verð. Nú eru Sólíd ’53 fötin komin á markaðinn hjá Gefjun-Iðunn í Reykja- vík og allmörgum kaupfélögum. Hin nýja gerð þessara vinsælu sumarfata hefur þær nýjungar fram að færa, að jakkar eru hálffóðraðir, sem er tvímælalaus kostur á sumarfötum. Úrval af efnum er meira og betra en í fyrra og verðið er enn ótrúlega lágt, 550 kr. fyrir jakka og 260—330 kr. buxur. Það er hverjum manni sparn- aður að eiga stakan Sólíd-jakka og geta keypt nýjar buxur við hann eftir vild, auk þess sem hver maður er vel klæddur í slíkum fötum.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.