Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1953, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.05.1953, Blaðsíða 32
UNN G E F J PN-I /tíL /'un. Gangið í Sólíd-sumarfötum SÓLÍD-fötin frá fataverksmiðju Gefjunar í Reykjavík komu í fyrsta sinn á markaðinn í fyrra og vöktu þá geysimikla athygli, bæði fyrir glæsilegt útlit, vandaða vinnu og sérlega hagstætt verð. Nú eru Sólíd ’53 fötin komin á markaðinn hjá Gefjun-Iðunn í Reykja- vík og allmörgum kaupfélögum. Hin nýja gerð þessara vinsælu sumarfata hefur þær nýjungar fram að færa, að jakkar eru hálffóðraðir, sem er tvímælalaus kostur á sumarfötum. Úrval af efnum er meira og betra en í fyrra og verðið er enn ótrúlega lágt, 550 kr. fyrir jakka og 260—330 kr. buxur. Það er hverjum manni sparn- aður að eiga stakan Sólíd-jakka og geta keypt nýjar buxur við hann eftir vild, auk þess sem hver maður er vel klæddur í slíkum fötum.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.