Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1956, Page 28

Samvinnan - 01.01.1956, Page 28
Það er gamall boðskapur, að fótgangandi menn verði að líta til beggja handa á götunni, áður en þeir ganga yfir hana. En það er ótrúlegt, hve oft þessi litla öryggisregla er brotin. Þessi herra er, til dæmis, svo önnum kafinn við að lesa and- látsfregnirnar, að hann gleymir að gæta að um- ferðinni. Því miður mun hann ekki sjá andláts- tilkynningarnar á morgun .... sæjmi'vn KMiUTrimircB ©nKrcBAna i --------------------—^ A5 lesa andlátsfregnir -------------------------------- MÁLMHÚS fyrir FERGUSON dráttarvélar ; Það er nauðsynlegt að hægt sé að vinna aðkall- andi landbúnaðarvinnu, hvernig sem veðri kann að vera háttað. Þessi nýju málmhús fyrirbyggja ■ vinnutap, sem ella kynni að verða, vegna slæms veðurs. Þau veita hlýju á vetrum en svala á ; sumrum. Þessi tegund málmhúsa hefur þegar ; verið í notkun um tveggja ára bil, hér á landi, og ; er sú reynsla, sem af þeim hefur fengizt í alla ; staði hin bezta. Málmhúsin fást bæði fyrir diesel- og benzin dráttarvélar, en nauðsynlegt er að til- greina við pöntun, um hvora tegundina er að ; ræða. Þar sem likur eru til, aö nokkur leyfi o verði veitt fyrir þessum húsum á vori kom- anda, eru þeir, sem hafa í hyggju að fá sér slík hús, vinsamlega beðnir að hafa sam- band við okkur sem fyrst, og fá jafnframt ýtarlegar upplýsingar. Verð ca. kr. 2.200,00. DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstrœti 23 Simi 813 95 24

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.