Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1956, Page 31

Samvinnan - 01.06.1956, Page 31
 INTERNATIONAL HARVESTER INTERNATIONAL HARVESTER eru langstærstu landbúnaðarvélafram- leiðendur veraldar. Verksmiðjur þeirra eru staðsettar víða um heim, svo sem í Bretlandi, Svíþjóð, Þýzkalandi, Frakk- landi og Bandaríkjum Norður-Ameríku. Einkum eru eftirtaldar vélar vel þekktar hér á landi: International beltavélar Farmall A Farmali Cub og Farmall diesel-dráttarvélar. Einnig hefur mikið verið flutt inn af Deering og Mc Cormick-verkfærum frá International Harvester, svo sem: Sláttuvélar, múgavélar, áburðardreifarar, saxblásarar, heyhleðsluvélar og rakstrar- vélar. Vélar og verkfæri frá International Har- vester eru eftir áratuga reynslu hér landskunn fyrir gæói. Varahlutar i dráttarvélar og landbúnað- arvélar eru jafnan fyrir hendi. Einkaumboð á Islandi fyrir ofangreindar vélar: SAMBAND ÍSL. SAMVINNL)FÉLAGA VÉLADEILD. 31

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.