Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1961, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.11.1961, Blaðsíða 3
Höfðakaupstað. 12/8 1961. Herra ritstjóri. Ég sendi hér svör viö getraun Sam- vinnunnar um samvinnuskipin. Ég er kona Guðmundar Jónssonar á Mýrarlóni, en hann hafði ekki áhuga á þessari getraun, svo ég setti það á mitt nafn. Tel ég að það skipti ekki máli, þar sem ég er konan hans, þó að hann sé áskrifandinn. Ég er mjög hrifin af Samvinnunni og vil alls ekki missa af neinu blaði. Virðingarfyllst. Anna Jónsdóttir. Bakkagerði, Svarfaðardal 12/8 1961 Um leið og ég sendi ráðningar á nöfnum Samvinnuskipa vil ég segja þetta: Mér finnst það ástæðulaus skemmd á góðu blaði (þ. e. tímariti), sem maður bindur inn og geymir, að rífa úr því eitt blað og senda burt, einkum ef það er með lesmáli sem maður vill ógjarna missa. Eru það því vinsamleg tilmæli mín að fá blöðin endursend eða nýja opnu í þeirra stað. „Samvinnan" hefur mjög batnað róða því meginmarkmiði að láta hæfni og framtak hvers einstaklings njóta sín.Q Vilji og vald einstaklingsins hafi verið lamað og takmarkað, a?S rekstrarhag- kvæmni hafi verið náð. Að sjálfsögðu er ógerlegt a?S sam- ræma þessi sjónarmicS áróíSursins og andstötSunnar, þar sem eitt rekur sig á annars hom. En á hinn bóginn varíS- veitist þannig þótt í ýktri mynd sé, tengslin vi?S uppruna samvinnuhreyf- ingarinnar og lífskviku. Svo gleymist ekki aS gæta arfsins. Hagkvæmni í rekstri og árangur í bættum efnahag meíSlimanna er mark- mi?Si?S sem stefnt er a?S. A?S því leyti eru samvinnufélög ekki ólík ö?Srum verzlunarrekstri. Hi?S sérstæ?Sa er hins veear SAMSTAÐAN og LÝÐRÆÐIS SKIPULAGIÐ, sem er grundvöllur rekstursins. Þar skilur algerlega á milli einkaverzlunar og samvinnuverzlunar. Einkaverzlunin ber svip einrætSisins og byggir á meginforsendum þess vitShorfs BiítrHí ,!? í /• j ^ nú í seinni tíð, þótt enn sé hún eigi búin að ná því sem hún hefur bezt orðið. Og mætti ýmsu breyta að mér finnst í betra horf. T. d. með fréttabréfin, þau ætti auðvitað að prenta með lesmálinu. Þá væri og eðlilegt að í ritinu gætu birzt ágrip af sögu samvinnusamtaka hinna ýmsu sveita, og gæti það síðar orðið vísir að samvinnusögu í land- inu. Auk þess sem það væri verðugur minnisvarði yfir þá menn, sem verið hafa brautryðjendur á þessu sviði. Því samvinnustefnan, með kaupfélögun- um, hefur verið og er mesta menn- ingar- og framfarastefna hér á landi, bæði í andlegum og fjárhagslegum efnum. Með kœrri kveðju. Gestur Vilhjálmsson. Höfðakaupstað, 13. ágúst 1961. Ágœta Samvinna. Ég sendi hér svör við verðlauna- þrautinni „Þekkir þú Samvinnuskip- in“. Mér hefur líkað mjög vel v'ð þrautina, og svona lagað mætti koma oftar. XjBrél ciLcióóinn LV / Kveðja. Lárus Guðmundsson. Þar sem þess er krafizt að svörin séu birt á síðu úr blaðinu, verður ó- hjákvæmilega eyðilegging á lesmáli í tveimur blöðum keppninnar. Þar sem áskrifandi heldur blöðunum saman, óska ég eftir því, að hann fái send ó- keypis 4.—5. og 6. tölublað. Annars á þetta ekki að þurfa að koma fyrir, ef þess er gætt að hafa auglýsingu á bakhlið á getraunum og krossgátum, sem krafist er að séu klipptar út úr blöðunum. Öðru máli gegnir ef senda mætti ráðninguna á lausum blöðum. Með vinsemd og virðingu. Ingveldur Gunnarsdóttir. aftur úr grárri forneskju. Samvinnu- Verzlunin er hins vegar sjálf LÝÐ-^ RÆÐIS hugsjónin heimfær?5 til efna- hagslífsins. Þar sem SAMSTAÐAN og LÝÐ- RÆÐISSKIPULAGIÐ eru homsteinar samvinnuhreyfingarinnar hlýtur af því a?S Iei?Sa a?S Iög?S er sérstök áherzla á allt þa?S sem or?Si?S getur til a?S efla og treysta þessa meginþætti. Af því lei?Sir fræ?Sslustarf og margþætta menningar- starfsemi. f Danmörku ur?Su samvinnu- menn t. d. hva?S ákve?Snastir stu?Snings- menn Iý?Sháskólastefnunnar, eins merki- legasta framlags Dana til skóla- og menningarmála veraldar. Þeir skildu flestum betur kenningar og baráttu Grundtvigs a?S skólar ættu a?S vera ,,skólar fyrir Iífi?S“, en ekki eins og hinar eldri menntastofnanir höf?Su of oft veri?S „svörtuskólar“, skólar líf- lausra fræ?Sa og dau?Ss bókstafs. — Lý?Sræ?Sisskinulagi?S getur bví a?Seins þrifist og blómgast, a?S þjó?Sin sé vakin til umhugsunar og henni kennt a?S meta og hafna út frá þekkingu og þrozka. Aflei?Sing slíkrar fræ?Sslu hlýtur ó- hiákvæmileira a?S vera HVATNING TIL SJÁLFSTJÁNINGAR hvers ein- staklings. f samstö?Su samvinnurekstr- arins gefst einstaklinsrnum einmitt tækifæri til slíkrar sjálfstjáningar. Hann ver?Sur þátttakandi í uDpbyggingu og hann leggur fram sinn skerf, a?S glæstur árangur náist. En vi?S samstö?Suna og ekki sí?Sur fvrir eigi?S framlag í sam- tökunum gefst honum ný sýn til vanda- mála samfélagsins. Hver me?Slimur ver?Sur hví a?S gerast ba.Htakandi í mót- un Iífsv5?Shorfa. bæ?Si sjálfs sín og ann- arra. Hann Iei?Sist inn í rökræ?Sur um hufsiónir og huvsiónastefnur. Hverium bátttakanda samvinnu- rekstrarins skilst a?S til bess a?S geta örugglega feta?S göngu sína á jör?Su ver?Sur hann líka a?S taka mi?S af stjörn- unum. Gu?Smundur Sveinsson. SAMVINNAN 3

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.