Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1961, Síða 30

Samvinnan - 01.11.1961, Síða 30
Hversu oft gleymum við ekki að A-vitamin eykur hreysti og mótstöðuafl gegn sjúk- dómum, hefur áhrif á næringarstarfsemina, á húð og slímhúð, á augun, taugakerfið o. fl. að Bl-vitamin hefur áhrif á matarlyst, meltingu, efna- skipti, taugar, hjarta o. s. frv. að B^-vitamin hefur áhrif á heilbrigði húðar og slím- húðar, vinnur gegn bólgum í meltingarfærum og melt- ingartruflun o. s. frv. að Niacinamid (Nikotinamid), eitt af b-vitamin., hefur áhrif á starfsemi húðar og slímhúðar, á taugakerfið, vinnur gegn meltingartruflunum o. s. frv. að C-vitamin er mjög styrkjandi og eykur mótstöðuafl iíkamans gegn smitun, hefur áhrif á hormonaframleiðslu hinna lokuðu kirtla, flýtir græðslu sára o. s. frv. að D-vitamin er nauðsynlegt fyrir nýtingu kalks og fos- fórs í fæðunni til beina og tanna o. s. frv. og mikil þörf þeim, sem lítið njóta sólar. að þeir, sem neyta kolvetna auðugrar fæðu (brauð, mjölmatur, kartöflur) hafa mikla þörf Bí og Niacina- mids. að vaxtarskeiðið og konur, þungaðar eða með barn á brjósti, sjúkiingar og erfiðismenn til lands og sjávar hafa mikla þörf vitamina. að lystarleysi, þreyta og þrekleysi, taugasleppa melting- artruflanir, áhugaleysi, eirðarleysi, kvefsækni og margt fl.. getur verið afleiðing vitaminskorts. að eldra fólk þarf meira vitamina, þar eð meltingarfær- in vinna ekki eins vel úr fæðunni og fyrr. að öllum án undtantekningar er nauðsyn nægilegra vitamina í búskap líkamans, og að miklu ódýrara er að neyta þeirra en að láta sig vanta þau. að vitamin eru viðkvæm og rýrna eða fara forgörðum í meðhöndlun fæðunnar, áður en hún nær munni og maga. En sé of lítið af þeim í fæðunni, og svo mun í fæðu flestra, slaknar smámsaman á heilsu okkar, vinnuþoli og viðnámsþrótt, við slitnum fyrr, eldumst fyrir tímann, endumst skemur. Þau 6 vitamin, sem að ofan greinir, eru talin hvað nauð- synlegust og helzt hætt við, að á kunni að skorta í dag- legu fæði. Ö’l eru þessi vitamin í SANASOL auk fleiri nær- ingar- og hollustuefna, enda er það beinlínis framleitt sem uppbótarefni á fæðu og notað sem slíkt í 64 löndum (fyrir 2 árum). Gerið Sanasol, eða álíka blöndu þessara 6 vitamina, að föstum lið í daglegu fæði. Vitamintryggið yður og fjölskyldu yðar. Dagskammtur- inn kostar minna en 1 sigaretta. Byrjið hvern dag með F4NASOL. Sanasol hefur oft vantað. Hér eftir verður reynt að af- greiða allar pantanir um land allt. Bilst jorabelti Höfum fyrirliggjandi belti, sem eru bráðnauðsynleg bifreiðastjórum og jarðýtustjórum. Beltin veita bakinu stuðning og verja menn gegn þreytu. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA — innflutningsdeild — ELMARO, sími 2 34 44, pósthólf 885. 30 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.