Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Side 28
Athugasemdir. Upphaflega var Kaupfjelag F’ingeyinga stofnað sem pöntunarfjelag, með deildaskipting. Pöntunum fjelags- manna var safnað saman frá deildunum, vörurnar pant- aðar hjá umboðsmönnum fjelagsins í útlöndum, og inn- kaupareikningar þeirra lagðir ti! grundvallar fyrir verð- lagsskrá fjelagsins að viðbættum öllum kostnaði*. Pess- ari aðferð fylgir fjelagið enn, þann dag í dag, nema hvað söludeild fjelagsins snertir. Meginhluti vörukaup- anna fer fram eptir pöntunum, sem gerðar eru fyrir fram, og er engum fjelagságóða úthlutað af pöntunar- viðskiptunum, sem eigi væn heldur unnt, þar sem vör- urnar eru látnar af hendi með svo naumt reiknuðum til- kostnaði sem unnt er. Agóðinn af fjeiagsviðskiptunum er þá fólginn í því sem íjelagsvörurnar verða ódýrari en ella væri liægt að fá þar hjá kaupmönnum í þeim verzlunarstöðum er fjelagsmenn sækja til. Pessi ágóði, eða mismunur á kaupfjelagsverði og algengu kaup- mannaverði, liefir opt reynst mjög mikill, stundum 25 — 30 %; stundum að vísu nokkuð minni en þetta, en ætíð töluverður. Hin síðari árin er pöntunarágóðinn, eða verðmunurinn, minni en var á fyrstu árum fjelagsins, síðan samgöngur urðu greiðari og verzlunarsamkeppnin fór fyrir alvöru að hafa áhrif á vöruverðið innan lands. Hinn síðasti verulegi samanburður, sem í þessu efni * Sbr. sSýnishorn af verðreikningi vara í Kanpfjelagi Þingeyinga . Tímaritið 1. árg. Bls. 39.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.