Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 62
210
Kr,
Fiutt . . . 60,801.69
verzlunarágóði og fjárhæðir ti|
............................... 3,047.98
Samtals . . . 63,849.67
*
ATHUGASEMDIR.
1. í skýrslu þessari hefi eg talið fjelagið stofnsett árið
1906, en eins og eg hefi áður skýrt frá í tímaritinu,
er það þó að nokkuru leyti framhald af eldra fjelagi:
Pöntunarfjelagi Eyfirðinga, er var stofnsett árið 1886.
2. í skýrslunni eru að eins tilfærðir peningar og ávís-
anir er tilheyra útlendum viðskiptum. Peir peningar
því eigi taldir, sem eru fengnir að láni innanlands,
eða koma inn fyrir seldar vörur.
3. Útfluttar sláturfjárafurðir með reikningsverði, eru tald-
ar kr. 23,252.93, en til skýringar skal það tekið fram,
að samt af vörum, þessum var óselt í útlöndum við
árslok. í eignaskrá fjelagsins eru þær svo taldar með
eptirstöðvum gjaldeyrisvöru.
4. íslenzkar vörur, seldar innanlands eru tilfærðar með
því verði, sem þær eru keyptar inn fyrir í fjelagið frá
fjelagsmönnum.
5. í liðnum: peningar og ávísanir, sem gjaldeyrir, hefi
eg að eins tilgreint það, sem borgað hefir veriÓ til
útlanda. Pað er því eigi talið, sem borgað er til fje-
lagsmanna fyrir innlendar vörur.
5. Óúthlutaður
sjóðauka
H. Kr.