Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 49
197 heldur þá fleiri. Eg hafði þá fyrir mjer verzlunarskýrslur síðustu ára, til að sanna mál mitt. Þessi kenning margra einlægra kaupfjelagsmanna, er eg setti fram í grein minni, hefir yfirleitt, til þessa, vakið •itla athygli hjá oss. En eg vænti þess, að atburðir þess- a>'a síðustu tím'a geti opnað augu manna. Hvernig er svo verzlunarástandið nú hjá oss?—Verzl- unarskýrslur hefi eg engar fyrir mjer og verð því að byggja á kunnugleik mínum. - Kaupfjelögin eru hin sömu og voru, og hafa aukið uinsetning sína töluvert, en ekki bætt efnahag sinn og aðstöðu að sama skapi. Hin útlenda verzlun situr við það sama, eða þá heldur í tramþróun. En hinir innlendu kaupmenn hafa týnt svo tölunni, að þeir munu, þetta ár, eigi nema þrír eða fjórir, sem rekið hafa verzlun. Eg held það sje ekki ofmælt, að þessir fáu hafi ekki mátt bíta á beiskara, til að geta haldið áfram. Hinir eru annaðhvort komnir á höfuðið, atveg, eða hafa neyðzt til að draga saman seglin, þetta ar, og sennilega lengur. Svona, eða svipað þessu, mun það vera víðast á landinu. Ymsar eru að vísu þær ástæður, sem skapað hafa hið ískyggilega ástand, sem nú er ,í landi voru. En hið almenna skuldabasl hygg eg að eigi aðalrót sína í þessu verzlunarfargani og frumhlaupi hinna íslenzku kaupmanna. Skal hjer lítið eitt athugaður ferill^þeirra og atferli. Flestir þessara smákaupmanna hafa áður stundað ein- hverja nytsama framleiðandi atvinnu, t. d. búvinnu, eða sveitabúskap. Þeir hafa tekið sig upp og flutt í kaup- staðina og farið að verzla; optast ílutt einhverja með sjer, svo það hefir orðið eptir tilfinnanleg auðn í okkar þunnskipaða landbúnaði. Stundum hafa tínzt í þetta flóð efnilegir bændur, sem'verið hafa sveitarstoð. Fyrst hefir venjulega allt gengið að óskum fyrir þess- Um rnönnum. Pað hefir gengið ljett að fá lánin í bönk- unum eða erlendis, venjulega hvort tveggja. Efnuðustu bændurnir, sem við þá ætluðu að skipta, gengu allopt í 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.