Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 43

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.08.1909, Blaðsíða 43
191 íjölda manna, að nú var með fastara móti gengið eptir því að menn sýndu skilvísi og minnkuðu skuldir sínar. Nú var heldur eigi lengur svo auðvelt að slá, með því laginu, sem margir höfðu vanið sig á, að velta skuld- unum til með nýjum og auknum lánum, því ný lán fengust hvergi, hvorki við verzlanir nje banka. Sú hyggi- lega stefna mun víðast hvar hafa orðið ofan á hjá bönk- urn og verzlunum að taka nær því alveg fyrir ný lán, uema þá til lítils tíma og gegn beztu tryggfngum, en ganga ríkt eptir öllum vaxtagreiðslum og fylgja þeirri meginreglu, svo langt sem komist varð, að alstaðar væri sýndur ofurlítill litur á afborgunum eldri lána. Lengra var heldur eigi ráðlegt að fara, því það hefði stofnað til almennra vandræða. Mildari aðferðin hefir sýnt fremur góða raun. Almenningur sá, að við svo búið mátti eigi lengur standa og studdi því tilbreytnina. Að vísu hefir margur maðurinn staðið tæpt, á síðustu tímum, sem hafði í mörg horn að líta með vexti og afborganir, og nú var eigi á aðra guði að treysta, en eigin mátt og megin; en færri eru þeir þó en við mátti búast, sem hafa tapað allri fótfestu og hrapað niður fyrir björgin, þó slíkt hafi allt of víða komið fyrir, einkum í þorpum og kauptúnum. Það mátti upphaflega búast við þvl, þegar almennur aðgangur opnaðist að opinberum peningastofnunum í landinu sjálfu og nærri því að segja tók að brydda á samkeppni í því hjá peningastofnunum og verzlunum, að veita lán á lán ofan, að þeir menn yrðu allt of marg- ir, sem notuðu þetta svo gálauslega að til skipbrots hlyti að draga í efnalegu tilliti. Sú varð og sumstaðar raunin á. »Allt af er hægt að fá lánin« sögðu sumir, og Ijetu síðan reka á reiðanum, með nýja eyðslu, ný á- hættufyrirtæki og víxlafúlgu í kjölfestu. Svo kom bylur- inn, þegar leikurinn stóð sem hæst, og hann þoldu eigi allar fleyturnar. En einhverntíma þurfti þjóðin að fá tækifæri til þess, að reyna sig í þessum sjó og læra það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.