Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 14

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 14
Sambandskaupfjelag Þingeyinga. Kaupfjelögin hjer á landi hafa eigi háum aidri að hrósa; hin elztu þeirra hafa þó staðið um einn aldarfjórðung. Sú alda, sem hjer hefur borið áfram hugmyndir og sam- tök í þessa átt samvinnufjelagsskapar, var, eins og svo margt fleira, gagnlegt, að nokkru ieyti af útlendri reynslu og rökum hafin. Öllum eru kunn þau ófrelsiskjör, sem Islendingar áttu við að búa í verzlunarefnum, öld eptir öld, þangað til verzlun landsmanna var »gefin frjáls«, að því er þá var kallað. Frá því, er svo var komið, getur eigi heitið að langur tími liði, þangað til ýmsir menn fóru, fyrir alvöru, að hugsa til þess, að stofna kaupskapar- fjelög, með það stefnumark fyrir augum, að gjöra verzl- uuina svo innlenda, sem verða mátti og reka hana á samábyrgð hluthafa. Menn reyndu, fljótlega, að kynna sjer reynslu og stefnumark erlendra þjóða í samskonar fjelagsskap, í þeim tilgangi, að hagnýta sjer það, að svo miklu leyti, sem þjóðhættir og ýmisleg aðstaða leyfði. Snemma á árum kaupfjelagsskaparins, hjer á landi, kom þá og sú hugsun fram, að það væri gagnlegt starf, að útbreiða kaupfjelagslegar hugmyndir og efia samtök manna til að stofna smá kaupfjelög sem allra víðast á landinu. Jafnhliða þessu varð mönnum það ljóst, að hin einstöku fjelög hefðu brýna þörf fyrir það, að leggja stund á samvinnu og standa í fjelagslegu sambandi. Pað vakti fyrir mönnum, í þessu efni, að þá gætu fjelögin staðið fastari fótum gegn árásum og teygingum, sem sífelt komu fram, og ýmist stöfuðu af samkeppni ann- arar verzlunarstefnu, eða þá hviklyndi, drunga og tor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.