Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 33
33 sjer það vel sæma að kasta hnútum og hrakspám að kaupfjelagsstefnunni. í þetta skiptið er hjer sett ágrip af verðlagsskrá Kaup- fjelags þingeyinga, af því annað er ekki fyrir hendi. F*að skal fram tekið, að hjer er einungis talinn lítill hluti þeirra vara, sem deildir fjelagsins panta. Flestar iðnaðarvörur og smíðisgripir er svo breytilegt að gæðum og um leið að verði, að menn eru litlu nær, þó menn sjái verðið eitt. Táknanir þær, sem sýna'eiga tegundir og gæði var- anna eru og svo breytilegar og torskildar almenningi, sem von er, að menn mundu verða litlu nær um það, hvernig varan svarar til verðs síns, og það er þó aðalatriðið, miklu fremur en hitt, að verðið sje sem lægst. Pað hefur og verið lögð enn meiri áherzla á það í Kaupfjelagi Þing- eyinga að fá góðar og vandaðar vörur, en sem ódyrast- ar, enda svara vandaðar vörur optast betur til verðs, en ódýrar og óvandaðar. Þessa atriðis mun tæplega nógu vel gætt af almenningi. Til skýringar þessu ágripi er látið fylgja sýnishorn af því, hvernig verðreikning aðfluttrar vöru er hagað í Kaupfjelagi Þingeyinga, og fylgja þessu sýnishorni nokk- rar athugasemdir. c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.