Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 40

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 40
40 Athugasemdir. I. 1. í fyrsta dálki er fært verð vöruheildar hverrar, eins og það er á innkaupareikningi. 2. Umbúðakostnaður leggst á hverja vörutegund, eins og á innkaupareikningi stendur, en söluverð umbúða rennur í kostnaðarsjóð. 3. Farmgjaldið er lagt á vörurnar eptir farmskrám og taxta (Manifest og Konnossement). 4. Sjóábyrgð og umboðslaun leggst sem hundraðsgjald (ca. 3 %) á upphæðir þær, sem á undan eru gengnar. 5. Samtala þessa dálks er aðalupphæð innkaupareiknings hvers, og sýnir hvort rjett er innfært í verðreikning. 6. Hjer færast toliar, samkvæmt tollskrám, eða rannsókn lögreglustjóra. 7. Rentur reiknast frá dagsetning innkaupareiknings, eða eptir því, er um semst við umboðsmann og banka. 8. Hjer er lagt á ákveðið gjald (pro Cento) til húsa og á- haldasjóðs, eptir ákvæðum reglugjörðar um það. 9. Hjer er lagt á hundraðsgjald til kostnaðarsjóðs, eptir ákvæðum fulltrúaráðs. 10. í þennan dálk færist viðbót sú, er fram kemur, þá er samtölu dálkanna að framan er deilt með verðheildun- um, svo sem sekkjatölu, pundatölu o. s. frv. Rví ætíð verður að standa á heilum eyri eða auratug verð hverr- ar verðheildar. 11. Hjer er samtala alls verðreikningsins að framan, og sýn- ir hvort hinir dálkarnir eru rjett færðir. 12. Hjer er sett verð hverrar verðheildar. I’essi dálkur er því undirstaða verðlagsskrárinnar. II. Gjald til varasjóðs fjelagsmanna leggst á reikningsupphæð hvers eins, og kemur því ekki verðreikningi við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.