Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 41
Fólksfjölgun í bæjum og sveitum. I flestum menningarlöndum álfu vorrar hefur það komið í Ijós, nú á síðari tímum, að mannfjöldinn hefur aukizt langt um meira í bæjum, einkum stórbæjunum, heldur en til sveitanna. Sumstaðar hefur sveitabúum fækkað eða þeim, sem eitthvað framleiða, svo fólksfjölgun landsins hefur eingöngu lent á bæjunum. Skýrslur um innflutn- ing til bæjanna og burtflutning fólks þaðan sýna það, mjög víða, að fólksfjöldinn í hinum stærri bæjum gæti ekki haldizt við, því síður aukizt, ef enginn innflutning- ur ætti sjer stað. Það kemur hjer 'í ljós, að fæðingar eru færri, manndauði meiri og mannsæfin því styttri í bæjum en til sveita. Þetta er nú, út af fyrir sig, ískyggilegt og er því áhyggjuefni mörgum stjórnendum og mannfjelags- vinum, að stórbæirnir seiða allt of mikið til sín af blóm- um þeim, er vaxa upp í hinum hollu reitum sveitanna, en hlúa síðan eigi betur að þeim en svo, að þau visna og falla fyrir örlög fram. En hjer kemur jafnframt annað þýðingarmikið atriði til greina. Af þessari hreyfing leiðir það, að framleiðendunum fækkar, svo hlutföllin milli þeirra og hinna breytast með óálitlegum hraða. Peim þjóðum fjölgar, sem ekki framleiða eins mikið og lands- búar þurfa til lífsframfæris. Það, sem þar á vantar, verð- ur að sækja til annara landa, eða optast í fjarlægar álfur, þar sem enn eru lítt notaðar lendur og framleiðslan er ekki sjerlega dýr. Hjer er, að nokkru leyti, ástæðan fyrir nýlendugræðgi þjóðanna og kappinu um það, að hvergi sje lokaður markaður, svo auðveldara verði að fá hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.