Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 65
Fiskirannsóknir.
59
í botnsköfu (2 drætti á utanverðum firði á 45 m.)
fékst urmull af kúskel, ílestar dauðar, mergð af slöngu-
stjörnum, stórir krossfiskar, nokkrir stórir hörpu-
diskar, lítið eitl af ormum; 2 skrápkolar. Á 20 m.
urmull af kúskel og hörpudiskum (dauðum), nokkuð
af öðuskeijum og báruskeljum (dauðum), nokkuð al
marþvara og ígulkerum og mjög mikið af skelja-
broturn. — í einum drælli á 14—18 m. framundan
Búðardal fekst feikn af ýmiskonar botndýrum, l. d.
liörpudiskur og slór aða lifandi, með miklu afhrúð-
urkörlum, stórar kúskeljar, krókskeljar og báruskelj-
ar dauðar. Möttuldýr (CynthiaJ trjónukrabbar,
kampalampi, marþvarar, krossfiskar, kuðungar og
sniglar og svo »marbendill«. Samskonar fékst þar
einnig í botnvörpuna.
í fjörunni hjá Skoravík fékst í háf (Rejehov);
29 skarkola seiði, 1,8—4,9 cm.
6 marhnútar, 2,2—3,7 cm.
2 spretlfiskar, 3,7 og 12 cm.
2 hornsíli, 12 og cm.
eg sá þar mergð af smáum hornsílum og sandmaðkur
var þar mikill.
Smáöngla lóð (225 önglar) var lögð þar úíi fyrir
beiLl nýrri síld, en ekkert fékst á hana.
Loks voru tekin nál. 2 þús. af síld í fuglageri,
eins og áður var sagt. Lengd hennar var 11 —19 cm.,
llestar 13—16 cm. Síld af þessu lægi var allaf að vaða
uppi til og frá á firðinum meðan við vorum þar.
Eg hafði ætlað mér, að kanna fjörðinn víðar,
einkum úti fyrir Skógarströnd, en ólag á vélinni, sem
tafði okkur lieilan dag og N. stormur annan dag olli
því, að það varð ekki og varð eg því að yíirgefa
fjörðinn við svo búið. Þessar rannsóknir sýna þó,