Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 74
68
Fiskirannsóknir.
4 sprettfiskur, 4—5,o cni.
1 hornsíli, 6,7 cin.
Upsarnir fengust flestir við Hrútej' hjá Vogi, en skar-
kolinn og síldin í Straumfirði. Af lægri dýrum fékst
lítið eða ekkert.
Botnskafa var dregin á 8 stöðum, á 3—46 in.
dýpi og fékst fremur lítið í haua. A sandbotni, á
10—30 m., fengust ýmsar algengar skeljar i hana,
þar á meðal lifandi kúskel í Ölduál. Það kvað vera
töluvert af henni á 3—4 fðm. fram undan Ökrum
og rekur oft upp i brimum. Á leirhotni, á 40—46
m., 6 mílur V. af Skutulsej' (í Sáluleir) fékst mikið
af sæmús (Amphidetusj og nolckuð af lifandi kúskel.
Auk þess ígulker, krossfiskar og ormar.
Sílavarpan var dregin 5 sinnum á 3 stöðum, í
Sáluleir og 2 mílur austur af t’ormóðsskeri. í sátu-
leir fengust 2 kolaseiði, annars engin íiskaseiði,. en
töluvert aí íiskalús (Caligusj, sem fer laus í sjónum,
og margliltum. — Uti fyrir Suður-Mýrum var oft
mikið af vanalegri marglittu (Aarelia), og í eitt slcifti
var að sjá gráar rastir af henni niðri í sjónum.
Fuglager (kría og lundi) voru alt af til og frá
á svæðinu. Var farið í sum og féksl úr þeim ann-
að hvort eingöngu sandsíli eða sandsíli og smásíld.
í S. stormi 2. ág. kom urmull af smásíld inn i
Straumfjörð og veiddist nokkuð af henni i álavörp-
una (sbr. áður).
í silunganel sem var lagt á 2 stöðum hjá Vogi
fengust 7 urriðar (sjóhirtingar), 28 — 50 cm. ’/s—2lh
pd. í maga eins var maríló; hinir tómir.
í lráf fengust á leirum við Knararnes og í Straum-
firði fáein skarkolaseiði (og smáskarkoli kvað sjást
þar í pollurn) og liornsílí á síðari staðnum.