Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 117
síöan siöaskiftin.
111
landsmenn þó látnir komast það frekara að orði en
á Oddeyri, að þeim eru lögð þau orð í munn, að
ísland sé og hafi lengi verið nliðamóta undir Noregs
krónu1). í útlenda textanum stendur: »leedmoedt
watskildt fraa norgis kronæ«. Með þessu er þó ekk-
ert ábyggilegt sagt annað eða meira en það, að Is-
land lúli konungi Norðmanna, hver sem hann sé,
en ekkert um slöðu landsins gagnvart Noregi að öðru
leyti. — Á Oddeyri vann umhoðsmaður konungs
engan slíkan eið sem þann, er hann sór á alþingi
1551, svo að kunnugt sé, enda ræður það að líkum,
að til lítils mundi íslendingum hafa verið að fara þar
fram á slíkt, enda þótt bezlu menn landsins gæti
áorkað því við hann á alþingi.
Hin næsla konungshylling hér á landi fór frain
árið 1559, lii handa Friðriki konungi II. í bréfi sínu,
dags. 5. marz 1559 hiður konungur íslendinga að
koma til alþingis, og sverja sér trúnaðareiða á sama
hátt sem íbúar Danmerkur — og Noregsríkis hafi
þegar gert. þykir konungi því ekki nægilegt, að
Norðmenn og Danir liafi unnið honum liollustueiða,
heldur biður hann íslendinga að gera það sérstaklega.
Jafnframt heitir konungur þeim því, að halda þá við
i'étt islenzk lög »skel og ret og ej tilstede eder derimod
al uforrctte i nogen Maadea 2).
Um hyllingu hins næsta konungs, Kristjáns IV.,
hér landi er eigi kunnugt, en gera má ráð fyrir því,
að hann hafi liér verið liyltur. Aftur á móti eru
liltölulega ljósar sagnir um hyllingu sonar Kristjáns
IX., Friðriks konungs III. í bréfi sínu til íslendinga,
dags. 18. marz 1649, biður og býður konungur þeim,
biskupum, lögmönnum, sýslumönnum, 12 próföstum
1) Sama rit, bls. 83. 2) MKet. II, 1.