Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 128
122
Samband íslands og Danmerkur
landsmönnum íil þess að bera nauðsynjar landsins
fyrir konung og hans wregerandi ráða1). En þá hafði
konungur, Kristján IV., enn eigi náð lögaldri, en rík-
isráðið hafði kosið 4 menn til þess að styra ríkjum
í æsku konungs. Pessa menn kallar sagnaritarinn
liið »regerandi ráð«. Snýr alþingi, eða sendimaður
þess, sér þvi til þessara 4 manna úr ráðinu, með
því að þeir voiu löglegir ríkisstjórar. Fyrir aðra
tjóaði ekki að bera nauðsjmjar landsins fram. Eflir
atvikum gat mönnum auðvitað verið heppilegt,
að hera mál sin undir ráðherra konungs og fá þá
til þess að kynnast þeim, til þess að þeir gæli sann-
fært konung um rétlmæti þess, sem fram á var farið.
Og konungi varð eigi bægt frá því, að leita ráða lil
trúnaðarmanna sinna, ef lionum þótti vandamál þau
fyrir sig horin, er hann kynni eigi að ráða fram úr
sjálfur. Hins vegar gat vitanlega liætta stafað afþví,
að ráðgjafar konungs gerðist með þessu móti of
íhlutunarsamir um málefni landsins.
í Danmörku varð konungur að leita samþykkis
rikisráðsins og aðalsins á þessu tímabili til sumra
stjórnaratliafna, t. d. nýrra skattaálagna. Þar á móti
varð engin stjórnaratliöfn, sem ísland varðaði, ógild,
þótt eigi væri samþykkis eða ráða ríkisráðsins leitað,
hvort sem liún var lögggjafareðlis eða stjórnfram-
kvæmdar í þrengra skilningi. Að minsta kosti gátu
íslendingar ekkert liaft við stjórnarráðstafanir að al-
huga af þeim ástæðum, að málið væri ekki borið und-
ir ríkisráðið. Annað mál er það, að ríkisráðið gal
auðvilað sett ákvæði um stjórn landsins í ríkisskuld-
bindingarnar, t. d. eins og ríkisráð Norðmanna gerði
1) Sama rit II, 180—181.