Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 121
síðaii siðnskiftin.
115
segja í hverju einasta konungsbréfi á 16. og 17. öld
er þetta nafn haft um landið, og þarf því ekki ann-
að en að visa þeim í lagasafn Magnúsar Ketilssonar
eða »Lagasafn handa íslandi«, er nánar vilja grensl-
ast eftir þessu. í bréfi Friðriks konungs III., dags.
18. marz 16491), eru íslendingar beðnir og þeim boð-
ið að hylla konung, enda þólt konungur segist ekki
efast um trygð þeirra og bollustu við sig, og er ís-
land sett þar »lige ved disse Riger incorporerede Landea.
Hér setur konungur að vísu ísland á bekk með lönd-
um þeim, er innlimuð sé í ríkin, Noreg og Dan-
mörku. En hér er um einhliða orð konungs að ræða,
og verður því ekki lagt mikið upp úr þeim. Að vísu
verður ekki séð, að Íslendingar hafi mótmælt þessu
sérstaklega, enda var þeim eltki aðallega um það
hugað, bvert beiti landinu væri geíið, lieldur um hitt,
að hin fornu réttindi þess stæði óhögguð. Afþessum
heituin verður því ekkert ráðið, þar sem þau eru
að eins einhliða orð konungs. Sjálfir kalla íslend-
ingar í bréfum sínum lil konungs landið »skattland«2)
bans, og var það réttnefni að því leyti, sem konung-
ur tók skatt af landinu, svo sem kunnugt er. Ef lil
vill má og tinna þess dæmi, að íslendingar löldu ís-
land eitt af ríkjum konungs. Björn Jónsson á Skarðsá
segir t. d. urn mann einn, að liann bati verið dæmd-
ur útlægur árið 1637 af öllum kongsins rilcjam3).
2. Á þessu tímabili munu fá eða engin lög liafa
út komið, er talsmál geti verið um, að næði laga-
gildi fyrir ísland, nema þau væri þar lögleidd sér-
staklega, bvernig sem menn annars líta á það mál.
1) MKet. Ilt, 9—11. 2) T. d. Safn II, 225. 3) Annálar
Björns á Skarðsá við ár 1637.
8*