Andvari - 01.01.1911, Blaðsíða 185
síðan siðaskiftin.
179
alþingis 1867. Stl. lelja upp þau mál (9 málaflokka),
er sérmál Islands skuli vera (g 3), en öll önnur
mál eru sameiginleg. ísland á livorki að hafa veg
né vanda af þeim málum, meðan það á engan full-
trúa á ríkisþingi Dana. En hann gelur það fengið
með lögum, er bæði alþingi og ríkisþing samþykki.
Sammál eru: konunqur, konungserjðir, uíanríkis-
niál, varnir á sjó og landi, peningasláita, flagg,
Jœðingjarétiur, hæstiréttur og yfir höfuð öll þau
mál, sem eigi heyra undir áðurnefnda 9 málallokka.
h. Ekkert fyrirmæli er í stl. um það, Iwernig
skorið skuli úr ágreiningi um það, hvort mál sé
sérmál eða sammál. Á ríkisþingi Dana 1870 var
gerð athugasemd um þetta, en dómsmálaráðherra
Dana svaraði henni svo, að það mál »heyrði undir
grundvallarlögin og stjórninatt1). Þar sem Danir
byggja rétt sinn til að setja- stöðul. á grundvallar-
lögum sínum, þá er svar dómsmálaráðherrans í
fylsta samræmi við þá skoðun. Þessvegna ínundu
Danir (ríkisþing, ef lög þælti þurfa, en ella stjórnin)
telja sér vald til að úrskurða ágreining um þessi
efni.
c. Þegar við umræðurnar um stöðulögin á ríkis-
þinginu 1870 kom fram eindregin skoðun manna á
því, hverir gæiu afnumið stöðulögin eða bregil þeim.
Sumum þólti t. d. ekki vert, að leysa íslendinga und-
an framlögum til almennu málanna (»sammála ís-
lands og Danmerkur«) en dómsmálaráðherrann svar-
aði því svo þegar í stað, að auðvitað gæti Danir alt
að einu krafið íslendinga þeirra framlaga, því að
ekki þyrfti lil þess annað en að afnema stöðulögin
1) Sama rit, Folkct. Forh. 1870 - 1871, Sp. 194.
*12