Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 38

Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 38
21D SPEGILLINN # Afmæliskveðja til Omrchills Yfir svellkaldar vo'Sir úthafsins rennur skeuiiS mitt í hvorukyni nefnifalli, einföldu, me'S greini, eins og þa8 vœri blómaskeiS. Og úthafið er úthaf tímans, og skeiSiS mitt er skeið heimsmenningarinnar, og gengur tíu sjómílur í logni. Og sal mín hvíslar út í myrkriS fyrir utan skeiSiö mitt, þar sem stálslegnir háhyrningar mœna ísköldum gleraugum tortímingarinnar á mig og alheiminn, reiðubúnir aS gleypa okkur, ef þeir komast í fœri. Hugsið ykkur, aS þeir gleyptu okkur og splundruSu skeiSinu; hugsifi ykkur mig og heimsmenninguna velkjast á samnorrœnu bringusundi um úthaf tímans meSal ferlegra vélhvela, og œfiingsgenginna kjarnorkusela. Haldiö )bi8, a8 þaö vœri gaman. Og gldSvakandi langskip sveima athugul og gœtin yfir skeiöinu og varöa lei8 hins dýrmæta farms. (Kannski getið þffi se8 í anda, hvernig athugulu langskip- in hla8a vör8ur á úthafi tímans; Þa8 hljóta a8 vera stór- fengleg vinnubrög8). Fyrirgefffi! Ég gleymdi a8 segja, hverju sál mín hvíslaSi út í myrkrffi. Sál mín er bara venjuleg bldöamannassál, og myrkrffi bara venjulegt myrkur. Hún hvísla8i: Churchill, ó, Churchill! Þú, sem bar8ir nasismann í hel og einangraSir kommúnismann, eins og háspennulínu austan frá Sogi, og glímir nú vffi ellina fjölbrög8óttur og stífur, eins og glímukóngur fslands á innanfélagsmóti: Allt mannkynffi, nema náttúrlega kommúnistar, óska þér sigurs í glímunni. Þú, sem á8ur varst hrópandinn í ey8imörk mannkynsins, snjallur og har8skeyttur, eins og fulltrúar íslands í Nor8urlandará8i, umvaf8ur Ijómanum frá lóndunarbanninu. Og ég og alheimurinn horfa á afmœlisbarnffi á málverki Graham Sutherlands, og sálir okkar nötra af lotningu, og hjörtu okkar titra af mœr8. Og allt mannkynffi, nema náttúrlega kommúnistar, sendir þér heillaóskaskeyti, og vona, a8 þa8 týnist ekki á leffiinni yfir úthaf tímans, eins og skeytffi hans Montgomerys, sem aldrei skyldi hafa verffi sent. — Ég er líka hér um bil viss um, a8 hann finnur þa8 aldrei. Dóri. P.S. Ef þetta þykir ekki snjöll afmœliskve8ja til sir Winstons, þá veit ég ekki, hvernig á a8 yrkja snjallt á íslenzku. E8a finnffi þffi ekki, hvernig skáldlcg mœr8 og blákaldur veruleiki vega salt á endaleysunum. — Sami. MIKIÐ ÚRVAL AF Húsgagnaáklœði °8 gluggatjaldaefnum Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstrœti 19 — Símar 2363 og 7563 Helgi Magnússon & Co.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.