Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35

Stúdentablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35
STTJDENTABLAÐ 29 Háskólaþáttur hinn nýi. (Ekki fylgir öllu gamni nokkur alvara). Fréttaritari vor í HIMNARÍKI sendir skeyti í gær: Úr Efri-byggð segir nú fátt nýrra tíðinda. Hér er hver dagur sem nótt og hver nótt sem dagur. Líf mannsins er fullkomnað, og eilífðin lætur ekki að sér hefur ekki verið kjörin enn, og við völd er sama stjórn og í fyrra. Stúdentafélag Háskólans. Barði Friðriksson, stud. jur., formaður, Sveinn Finnsson, stud. jur., gjaldkeri og Ólafur Ólafsson, stud. jur., ritari. Kristilegt stúdentafélag. Form. Jónas Gislason, stud. theol., ritari Magnús Guðmundsson, stud. theol., gjaldkeri, Ástráður Sigursteinsdórsson, cand. theol. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta. Hermann Gunnarsson, stud. theol., formaður, Þórarinn Þór, stud. theol, gjaldkeri, og Sverrir Haraldsson, stud. theol., ritari. Leikfélag stúdenta. Friðiik Sigurbjörnsson, stud. jur., formaður, Hjálmar Ólafsson, stud. philol., ritari, Björn Sveinbjörnsson, stud. polyt., gjaldkeri. Orator, félag laganema. Tómas Árnason, formaður, Gunnlaugur Briem, gjaldkeri, og Rannveig Þorsteins- dóttir, ritari. Félag viðskiptafræðinema. Ingimar Jónasson, for- maður, Árni Fannberg, gjaldkeri, Gunnar Hvann- berg, ritari. Félag læknanema. Kjartan Ölafsson, formaður, Ás- mundur Brekkan, gjaldkeri, Víkingur Heiðar Arn- órsson, ritari. Mímir, félag norrænunema. Gunnar Finnbogason, formaður, Gísli Jcnsson, gjaldkeri, Þórdis Þorvalds- dóttir, ritari. Oddi, menningarfélag. Matthías Jónasson, doktor, formaður, meðstjórnendur Ólafur Halldórsson, stud. mag., og Guðmundur Skaftason, stud. oecon. Iþróttafélag Háskólans. Víkingur Heiðar Arnórs- son, stud. med., formaður, Gunnar Hvannberg, stud. oecon., ritari, Tómas Árnason, stud. jur., gjaldkeri. hæða. — Hingað er stundum nokkur strjálingur Is- lendinga, þótt sumir hafi sveigt af leið og veitzt tor- velt að rata. Ekki má það með öllu ómerkt teljast, að fyrir skömmu dreif hingað heilan hóp íslenzkra iiáskólakennara — og þó eftir langa útivist. Lifa þeir hér áhyggjulausir, ganga í hvitum skikkjum með lakkskó á fótum og allir með hatta, því að höfuð þeirra hertist i hreinsunareldinum, og af varð hárið allt. Hármeðul hafa verið fengin, og er von, að spretta verði góð. Grænir lundir og fuglakvak í fjarska, og það eru fíflar og sóleyjar — kannski líka baldursbrár. — Það er kallað að endurfæðast, þegar maðurinn byrjar nýtt líf, og nægir sumum einfaldur dauði, en aðrir verða að deyja tvisvar eða kannski þrisvar. Svo var og með vora kæru há- skólakennara, að eigi gátu þeir með öllu gleymt dásemdum jarðarinnar, og einatt bera þeir frarn þvílíkar óskir við Drottin allsherjar, sem áður voru óþekktar hér efra. En þar sem Drottinn er orðinn mörgu vanur og mikið má sín orðstír góður, lof- aði hann hinunr frómu dánumönnum að uppfylla eina ósk, senr þeir nrættu bera fram við sig, með því skilyrði, að allir gætu komið sér saman og eng- inn væri á annarri skoðun. Ef til vill hefur Drott- inn ætlað að treysta þarna á víðfrægt og rótgróið sundurlyndi Islendinga. Var nú uppi fótur og fit og fundur settur I einum loflegunr og yndisaukandi afkinra í Himnaríki klukk- an 13 að viðbættu akademisku kortéri. Fagurt var að líta fríða fylking háskólanranna, og mættu allir stundvíslega - utan Nielsen endurskoðandi veikur. Fundarstjóri var einrónra kjörinn Sigurður Nordal og fundarritari Ólafur Lárusson. Skýrði fundarstjóri rækilega frá verkefni fundarins og kvaðst heyra vilja bænir fundarmanna og hvað helzt þætti tæki- legt að bera upp við Drottin allsherjar. — Svo sem oft vill verða, þar senr fleiri en einn eru á fundi, voru menn ekki á eitt sáttir, og þurfti hver að halda franr sínunr hlut. — Fyrstur reis upp Magnús Jónsson og kvað það aldeilis ófært, að ekki skyldu leyfðir pólitískir flokkar í Hinrnaríki — ,,ég átti sæti á Alþingi, og ég sat í fjárhagsráði og hætti meira að segja kennslu í guðfræðideildinni til þess, en hér er ekki svo nrikið sem guðfræði til að gutla við ja, til lrvers er maður kominn inn í eilífðina?" — Niels Dungal varð nú glaður við og taldi sannaða skoðun sína, að guðfræðingar væru sízt hinrneskari í hugsuir en aðrir menn; hér væri þeirra ríki, en engir væru óánægðari en þeir, — ,,en ég mun fylgja nreiri- hlutanum, er til atkvæðagreiðslu kemur.“ — Þá tók til nráls Einar Ól. Sveinsson. Virtist honum Is- lendingarnir furðu gleymnir á hin fornu fræðin. „Hvort man nú enginn Njálu eða hver er höfundur hennar? Væri yður miklu sæmra að ráða gátuna þá, og eruð þér litlir Islendingar, ef þér fallizt ekki á það.“ — Isleifi Árnasyni fannst það kveifarlegt

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.