Stúdentablaðið - 17.06.1954, Side 2
STÚDENTABLAÐ
Dagskrá hátíðahaldanna 17. júní
11.15 Skemmtanir fyrir bðrn á 7 stöðum í úthverlunum. Sam-
tímis gróðursett tvö tré í tilefni al afmæli lýðveldisins, annað i
Reykjavík en hitt á Bessastöðum.
1. Kl. 9.15-
2. — 13.10
3. - 13.55
þátttakendu
Austurvell
r í neim
öll
um.
og staðnæmast þar.
Skrúðgöngurnar
o o
halda allar að
þeyttir.
kl. 14.00 Lýðveldisfáninn
dreginn
O
liringt. Síðan alger
að hún.
pögn og umferðarstöðvun
4.
5. -
6. -
7. -
8.
9.
10. -
Kirkjuklukkum
eina
minutu.
— 14.03 Lúðrablástur. Fornir lúðrar þeyttir. Forseti Islands,
ráðherrar, biskup og aðrir embættismenn ganga í
kirkju. Guðsþjónusta: Sr. Bjarni Jónsson messar. Ein-
söngvari: Guðrún Á. Símonar. Að lokinni guðsþjón-
ustu leggur forseti hlómsveig að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli. Þjóðkórinn syngur undir
forystu kirkjukóranna. Stjórnandi: Páll ísólfsson. —
Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svöl-
um Alþingishússins, Island ögrum skorið leikið og
sungið undir forystu kirkjukóranna. Karl O. Runólfs-
son stjórnar. Fjallkonan birtist á svölum alþingishúss-
ins og flytur áv^arp.
15.05 Lagt al stað suður á íþróttavöll. Blómsveigur lagður á leiði Jóns
Sigurðssonar. Iþróttasýningar og keppni á íþróttavellinum. For-
seti Islands, verndari I.S.Í flytur ræðu og afhendir verðlauna-
bikar.
16.00 Barnaskemmtun á Arnarhóli. Vikivakar, söngur og þjóðdansar.
16.00 Ókeypis harnaskemmtun í Tivoli.
17.00 Tónlist á Austurvelli. — Próf. Riehard Beek flytur ávarp lrá
V.-íslendingum. Söngur: Landssamband hlandaðrá kóra. Flátíðar-
kantata Emils Thoroddsens flutt. Þjóðleikhúskórinn syngur.
Symfóníuhljómsveitin leikur-
20.00 Kvöldvaka hefst. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Ávarp. Borgar-
stióri flytur ræðu. Söngur: Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór
Reykjavíkur. Einsöngur: Guðrún Á Síinonar, Guðmundur Jóns-
son og Magnús Jónsson. Þjóðkórinn syngur. Skemmtiþáttur.
Dansað til kl. 2 eftir miðnættí á götum Reykjavíkur.
2.00 Hátíðinni slitið: Þór Sandliolt formaður Þjóðhátíðanefndar