Stúdentablaðið - 17.06.1954, Page 45
STUDENTABLAÐ
t * i I* •}
FRJÁLS ÞJÓÐ
hóf göngu sína 6. september 1952. PiodyiBiinn
Rlaðið vakti þegar rnikla athygli fyrir einarð-
legan og drengilegan málflutning, og varð það
fljótlega almannarómur, að þar væri sleginn nýr *
tónn 'í íslenzjkri blaðamennsku og stórum betur
til blaðsins vandað en títt er um íslenzk stjórn- Þjóðviljirm er dagblað allra
málablöð. * FRJALS ÞJÓÐ 'befur frá upphafi barizt fyrir hernámsandstæðinga. Lesið
íslenzkum málstað og veitzt gegn þjónkun við Þjóðviljann. Kaupið Þjóð-
erlend stórveldi í vestri eða austri. Blaðið hefur viljann.
markað nýja stefnu í íslenzkum þjóðmálum, sem
þegar átti miklu fylgi að fagna og leiddi til
stofnunar nýrra stjórnmálasamtaka. Enginn, sem r
fylgjast vill með íslenzkum þjóðmálum, getur
látið undir höfuð leggjast að lesa FRJÁLSA ASKRIFTARSIMI 7500
ÞJOÐ að staðaldri. •*
Gerizt áskrifendur!
FRJÁLS ÞJÓÐ ÞJÓÐVILJINN
Pósthólf 561. — Rcykjavíf . — Stmi 2923.