Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 4
2
F A L K 1 N N
M OSS
A.s. OLJEKLÆDEFABRIKKEN A.s. KORKFABRIKKEN
A.s. M0BELFJÆRFABRIKKEN As. VÆVERIET A.s. CROWNKORK Co.
LinoX
Simnefni:
„OLJEKLÆR" - „KORKFABRIKEN"
„FJÆRFABRIKEN" - „A.s. VÆVERIET"
J MOSS1
G</10
Vftrumerki fyrir
finni olíukíæðnað.
Vörumerki fyrir
sjðklæði.
lagsins. Þar með voru erfiðleik-
ar þeir yfirunnir, sem geta
myndast vð að liafa ekki liönd
yfir frumframleiðslu efna þeirra
sem með þarf til olíufatagerð-
arinnar. Þessvcgna getum við nú
ál)yrgst jafngóða vöru, ár eftir
ár.
Með tilliti til hinna sjerstöku
staðhátta lijer á landi, með
miklum fjarlægðum milli l)æja,
höfum við sett á sfofn útibú
með vörugeymslum í Bergen og
Þrándheimi, jafnframt, sem við
liöfum umboðsmenn, og að
nokkru leyti vörugeymslur í
flestum bæjum í Noregi. — I
mannsaldra befir fjelagið liaft
sín verslunarsambönd við ís-
land, og befir herra Carl Sæ-
mundsen & Co. með skrifslofu
í Reykjavik og Kaupmannböfn
haft umboð fyrir verksmiðjuna
i vfir tuttugu ár. —
í undanfarin ár befir fjelagið
einnig framleitt aðrar vöruteg-
undir.
Helly J. Hansen A/S á þannig
og ræður vfir A/S Korkfabrikk-
en, Moss. Stofnuð 1886. Þar eru
frainleiddar allar tegundir al'
flöskukorki, jafnframt korkplöt-
um fyrir net og nótir. A/S
M0belfjærfabrikken, Moss.Stofn-
uð 1899. Þar eru framl'eidd
ar stangdínu- og legubekkja-
fjaðrir al' öllum tegundum. A/S
Crowncork, Moss. Stofnað 1921,
lil framleiðslu af Crowncork,
Moss. Stofnað 1921, til fram-
leiðslu af crownkork.
Fjelagið var stofnað árið
1877, af skipstjóra Helly
Juell Hansen, og var fram-
leiðsluaðferð þess grundvölluð á
þeirri reynslu og þekkingu til
olíufatnaðar, sem stofnandinn
hafði aflað sjer á skipstjóraár-
um sínum í verzlunarflotanum.
Konsúll Helly Hansen, sem er
sonur stofnandans, gekk að af-
Joknu verzlunarnámi inn, sem
samverkamaður í fjelagið, og
var skömmu síðar gerður versl-
imarfjelagi. Eftir dauða slcip-
stjóra Helly Juell Hansens, 1914,
var fjelaginu breytt í blutafjc-
lag, með konsúl Helly Hansen,
s('in aðalhlutbafa og stjórnanda
fjelagsins.
Frá þessari látlausu byrjun,
hefir fjelagið á hinum síðustu
öO árum náð þeim þroska, að
nú er það eitt af þeim fremstu
í Skandinavíu á sviði oliufata-
framleiðslunnar. Olíuföt þess
eru þannig viðurkennd langl út
yfir takmörk Noregs.
Það er annars tæplcga nokkur
verslunargrein, sem krefurslíkr-
ar reynslu og þekkingar til að ná
góðum árangri, sem framleiðsla
olíufatnaðar. Hin 50 ára gamla
reynsla fjelagsins er þannig góð
i vgging fyrir gæðum vörunnar.
Ilin 23 verðlaun og heiðurs-
viðurkenningar, sem verksmiðj-
an hefir blotið undanfarin ár á
sýningum heima og erlendis,
sanna greinilega gæði varanna.
Sjerstaklega ber að geta um:
Einustu og' hæstu ágætiseink-
unn, á Þjóðhátíðarsýningunni í
Osló 1914. Frægðarverðlaun frá
fjelaginu til Norske Fiskeries
Fremme. Heiðursbrjef og' ein-
ustu og hæðstu ágætiseinkunn á
landssýningunni í Bergen 1928.
Til að ná þessu marki hefur
heldur ekki verið sparað á neinn
hátt. 1916 var þannig sett á
stofn eigin vefnaðarstofa, A/S
Væveriet, Moss, með 100 vefstól-
um til að framleiða bómullar-
ljereft til olíufataframleiðslu fje-