Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 4
2 F A L K 1 N N M OSS A.s. OLJEKLÆDEFABRIKKEN A.s. KORKFABRIKKEN A.s. M0BELFJÆRFABRIKKEN As. VÆVERIET A.s. CROWNKORK Co. LinoX Simnefni: „OLJEKLÆR" - „KORKFABRIKEN" „FJÆRFABRIKEN" - „A.s. VÆVERIET" J MOSS1 G</10 Vftrumerki fyrir finni olíukíæðnað. Vörumerki fyrir sjðklæði. lagsins. Þar með voru erfiðleik- ar þeir yfirunnir, sem geta myndast vð að liafa ekki liönd yfir frumframleiðslu efna þeirra sem með þarf til olíufatagerð- arinnar. Þessvcgna getum við nú ál)yrgst jafngóða vöru, ár eftir ár. Með tilliti til hinna sjerstöku staðhátta lijer á landi, með miklum fjarlægðum milli l)æja, höfum við sett á sfofn útibú með vörugeymslum í Bergen og Þrándheimi, jafnframt, sem við liöfum umboðsmenn, og að nokkru leyti vörugeymslur í flestum bæjum í Noregi. — I mannsaldra befir fjelagið liaft sín verslunarsambönd við ís- land, og befir herra Carl Sæ- mundsen & Co. með skrifslofu í Reykjavik og Kaupmannböfn haft umboð fyrir verksmiðjuna i vfir tuttugu ár. — í undanfarin ár befir fjelagið einnig framleitt aðrar vöruteg- undir. Helly J. Hansen A/S á þannig og ræður vfir A/S Korkfabrikk- en, Moss. Stofnuð 1886. Þar eru frainleiddar allar tegundir al' flöskukorki, jafnframt korkplöt- um fyrir net og nótir. A/S M0belfjærfabrikken, Moss.Stofn- uð 1899. Þar eru framl'eidd ar stangdínu- og legubekkja- fjaðrir al' öllum tegundum. A/S Crowncork, Moss. Stofnað 1921, lil framleiðslu af Crowncork, Moss. Stofnað 1921, til fram- leiðslu af crownkork. Fjelagið var stofnað árið 1877, af skipstjóra Helly Juell Hansen, og var fram- leiðsluaðferð þess grundvölluð á þeirri reynslu og þekkingu til olíufatnaðar, sem stofnandinn hafði aflað sjer á skipstjóraár- um sínum í verzlunarflotanum. Konsúll Helly Hansen, sem er sonur stofnandans, gekk að af- Joknu verzlunarnámi inn, sem samverkamaður í fjelagið, og var skömmu síðar gerður versl- imarfjelagi. Eftir dauða slcip- stjóra Helly Juell Hansens, 1914, var fjelaginu breytt í blutafjc- lag, með konsúl Helly Hansen, s('in aðalhlutbafa og stjórnanda fjelagsins. Frá þessari látlausu byrjun, hefir fjelagið á hinum síðustu öO árum náð þeim þroska, að nú er það eitt af þeim fremstu í Skandinavíu á sviði oliufata- framleiðslunnar. Olíuföt þess eru þannig viðurkennd langl út yfir takmörk Noregs. Það er annars tæplcga nokkur verslunargrein, sem krefurslíkr- ar reynslu og þekkingar til að ná góðum árangri, sem framleiðsla olíufatnaðar. Hin 50 ára gamla reynsla fjelagsins er þannig góð i vgging fyrir gæðum vörunnar. Ilin 23 verðlaun og heiðurs- viðurkenningar, sem verksmiðj- an hefir blotið undanfarin ár á sýningum heima og erlendis, sanna greinilega gæði varanna. Sjerstaklega ber að geta um: Einustu og' hæstu ágætiseink- unn, á Þjóðhátíðarsýningunni í Osló 1914. Frægðarverðlaun frá fjelaginu til Norske Fiskeries Fremme. Heiðursbrjef og' ein- ustu og hæðstu ágætiseinkunn á landssýningunni í Bergen 1928. Til að ná þessu marki hefur heldur ekki verið sparað á neinn hátt. 1916 var þannig sett á stofn eigin vefnaðarstofa, A/S Væveriet, Moss, með 100 vefstól- um til að framleiða bómullar- ljereft til olíufataframleiðslu fje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.