Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 11 Útsýn ijfir Vemork-stöðina, 5 km. fyrir ofan Rjukan. Vatnsþrýstipíþurnar niður fjallshlíðina leiða vatn- ið niður að Vemork-orkuverinu, sem liefir um 200.000 hestöfl fyrir rafstraum. Beint fyrir framan orku- verið — og skgggir að kalla á-það -- er vatnsefnisverksmiðjan. Þessi verksmiðja er sii stærsta í heimi sinnar tegundar. uin 200.000 hestöfl. Köfnunar- efnisloftið er framleitt með ná- kvæmri eimingu á fljótandi lofti. Síðan er köfnunarefnis- og vatnsefnisloftinu blandað í hlutföllunum 1 :3 (1N+3H). Þessi blanda er þjöppuð saman með 250—földum loftþrýstingi og leidd með sama þrýstingi gegnum svokallaða „syntese- stöð“ þar sem köfnunarefnið og vatnsefnið mynda efnasamband- ið ammoníak (NH3). Ammoní- akið sem myndast kemnr fljót- andi frá stöðinni en er svo iát- ið sjóða í gufu, sem streymir ásamt lofti gegnum glóandi platínusigti og breytist þá am- mouiakið í sambönd af súrefni og köfnunarefni. Þau eru látin ganga gegnum báa turna úr graniti og seitlar vatn niður turnana, sem drekkur sambönd- in í sig og myndar saltpjeturs- sýru. Saltpjetursýran uppleysir kalkstein og fæst þannig upp- lausn af kalksaltpjetri. Er liún síjuð og 5% al' ammoniaksalt- pjetri lilandað saman við og síð- an er þessi blanda soðin þangað til bún innibeldur 15.5% af köfnunarefni; er lnin þá kæld og látin streyma niður frá topp- imim á stórum, svonefndum storknunarturnum. — Storknar blandan i fallinu og kemur til jarðar eins og liaglkorn, sem bægt er að dreifa út. Áburðartegundir Norsk Hydro. Eins og áður er frá skýrt er kalksaltpjeturinn aðalfram- leiðsla Norsk Hydro og ínni- beldur 15.5% köfnunarefnis. í þessu áburðarefni keniur köfn- nnarefnið fram sem saltpjetur, sem er það köfnunarefnissam- band, sem fljótast leysisl upp og verkar fljótast á jarðveginn. Þessi saltpjetur er bundinn kalki, — af því eru 28% i á- burðinum. Kalksaltpjeturinn inniheldur þannig þau tvö nær- ingarefni, sem jurtunum eru mjög mikils verð og einmitt T. v. Kalksalpjeturssekkiir. T. h. Kalkammonsalpjeturssekkur. þessi mynd — kalksaltpjeturinn — er samkvæmt jarðvegsrann- sóknum eðlileg fæða nytjajurta vorra. — Af þessu leiðir að i kalksaltpjetri befir maður köfn- miarefnisáburð sem öllu fremur ur er hentugur öllum jurtum, þegar á því ríður að veita þeim mikla köfnunarefnisnæringu, t. d. á vaxtarskeiðinu. — Kalksalt- pjeturinn er seldur í þjettuðum og svo að segja vatnsheldum og loftþjettum sekkjum, og vegna þess bve smákornóttur bann er . er mjög auðvelt að fást við bann og dreifa bonum út. .Tafnframt er framleiddur kalk ammousalpjetur, sem er þýðing- armikill áburður bjer á landi og bentugur fvrir kartöflur og rót- arávexti og annað, sem þarl' langan vaxtartíma. Auk 20,5% af köfnunarefni innibeldur þessi áburður 20% af kalki. Kalkam- monsalpjeturinn er lika seldur í „impregneruðum“, svo að segja vatns- og loftþjettum jiok- um, og er mjög jafnkornóttur og því Ijett að bera liann á. Kalksalpjeturinn og kalk- ammonsaltpjeurinn eru að því leyti ólíkir að binn fvrnefndi Loftmgnd af salpjetiirverksmiðjiinum í Eidanger - hinum nýju verksmiðjum fjelagsins. Fremst á mgnd- inni sjest 700 metra langur hafnarbakki og fast við hann stærsla geynisluhús Noregs, sem tekur gfir 22.500 fermetra. er alveg livítur en hinn siðar- nefndi grænleitur. Þriðja köfnunarefnissam- band fjelagsins natron sal- pjetur liefir svo að segja enga þýðingu til notkimar bjer í landi, vegna þess að það bæf- ir einkum sem áburður fvrir sykur- og fóðurrófur og aðrar natrónjnirfandi jurtir. Þessi natrónsalpjetur samsvarar ann- ■u's bipum svonefnda Cbilisal- pjetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.