Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 56

Fálkinn - 07.06.1933, Side 56
54 F Á L K I N N Stórþingsbygg- ingin í Osló. mjög áhugasamir um íþróttiua og góðir skíðamenn. Að venju eru um 65.000 manns viðstadd- ir skiðastökkin. Og gestirnir fvlgjast vel með j)ví sem fram fer og láta á sjer heyra, þeg- ar þeim finst fallega stokkið. Oft er horgin vafin þjettri þoku frá sjónum eii uppi í hæð- Linum er venjulega fagurt veð- ur að vetrinum með tindrandi sól í mjallhvítum fönnunum. in eru Grand, Bristol og Con- tinental. Vitanlega eru líka ó- dýrari gistiliús til, eftir smekk og fjárliag hvers og eins. All- staðar er þrifaleg umgengni og kurteyst þjónustufólk. í Osló cí' staírsti veitingastaður í Skandinavíu, „Rauða Myllan“, þar sem gestirnir dansa milli þess að þeir hlusta og horfa á aðrar skemtanir. Og vitanlega vantar ekki leikhúsin í borg I3að líkist mest göldrum að geta ekið neðan úr grárri þok- unni í þægilegri rafmagnsbraut upp í sólarlandið, inn í liið kjörna umliverfi útiverunnar. Engu hrífast útlendingar eins mikið af og hinum ágætu sldða- stökksmönnum, sem stökkva um 50 metra á Holmenkoll- hrautinni. Á sumum öðrum norskum hrautum er liægt að stökkva um 20 metrum lengra Gistiliúsin í Osló jafnast á við hin bestu i Evrópu, búin öllum þægindum. Aðalgistihús- Björnsons og Ihsens. Og Norð- menn eiga góða leikendur, sem hefir tekist að fara þannig með rit stórskálda sinna, að það hefir vakið virðing og aðdáun. Þjóðleikhús landsins, sem komst upp fyrir óþreytandi á- huga Björns Björnsons stendur i Studenterlunden milli Karl Johan og Stortingsgaten. Osló er horg hins unaðslega umhverfs, en líka má kalla hana „hliðið inn i undraland náttúruniiar“. Inngöngudyr ferðamannanna frá Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku — en þaðan koma þeir flestir — eru í Osló, hvort heldur þeir koma með járnbraut, hifreið eða sjó- leiðis. Sama er og að segja um þá, sem koma með járnbraut sunnar úr Mið-Evrópu. Og ijöldinn allur af Englending- um leggur líka leiðina til Nor- egs um Osló, einkuni ineð Ferð til OSLO, höfuðstaðar Noregs gefur yður bestu myndina af eðli Noregs og þjóðlífi, list og menningu - OSLO - inngönguhliðið í Noreg. OSLÓ höfuðstaðurinn, sem sameinar þægindi stórborg- arinnar og skemtanir dýrð náttúrunnar undir beru lofti.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.