Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 50

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 50
48 FÁLKINN Hinn 24. maí 1842 birti eitt blaðið í Osló eftirfarandi auglýsingu: Vi have idag aabnet en Kolonial-, Huus- holdnings- og Kjælderhandel, og anbefale os herved paa det Bedste. Christiania, den 24de Mai 1842. P. W. W. Kildal & Komp. borode i Ur. honsul Sembs □} Vnnril pna Ujernet nf Bstrc bade og Örre Slotsgnde, ligeuterfor l'hr. Egers Cnke Gamla verksmlöjan i Osló. t Verksmiöjan i Osló og aöalskrifstofan. Oliumyllan í Fredrikstad, sjeö frá Glomma). Af þessum litla vísi hefir vaxiÖ upp voldugt iðna'ðar- fyrirtæki, nefnilega A.s. LILLEBOBfi FABBIKEB Starfsemin liófsl með olíumyllu og sápugerð við Alccrs- elven í Osló. Þessi fyrirtæki voru stækkuð og fullkomnuð er árin liðn og eru nú orðin að stóru nýtísku verksmiðjufvrirtæki. Auk þess hefir fjelagið nú olíumyllur i Stavanger og Eredrikstad og á meirihluta hlutafjárins í Ladeverksmiðj- unum í Trondheim, sem framleiða sápur. í olíumyllum Lilleborg er linolía, pressuð úr línfræi (La- Platafræi og Baltisku fræi). Olían er, sem soðin línolía, ívrst og fremst notuð í málningavörur, en ennfrem- ur til grænsápugerðar, í lökk og linolíumdúka og til aö bera í regnfatnað, ennfremur er hún hreinsuð og notuð lil matargerðar. Cr kopra (þurkuðum kokoshnetum) er pressuð kokosolía, sem er aðalhráefnið til smjörlíkis- gerðar. Kokosolían er ’einnig notuð til sápugerðar. Einn- ig er olía unnin úr rapsfræi. Sem aukaefni, er koma við vinsluna má nefna hin ágælu fóðurbætisefni Línkokos- og rapsmjel. Auk þess eru einn- ig pressaðar jarðlrnetur i Fredrikstad og fæst úr þeim jarðhnetuolía og jarðhnetumjel. Ilelstu framleiðsluvörur sápuverksmiðjunnar eru hiu kunna KRYSTAL grænsápa, LUNA þvottasápa og hin nýja EVA handsápa. Hlutafje Lilleborg er 6 miljón krónur og ársveltu við- skiltanna má að meðaltali telja um 30 miljón krónur. Verksmiðjurnar hafa eigin efnarannsóknastofur. Þar eru vörurnar rannsakaðar og endurbættar í sífellu. Nýjar framleiðsluaðferðir eru fuudnar og leilast við að hag- nýta sjer allar tekniskar framkvæmdir. A.s. LILLEBORG FABRIKER OSLO — STAVANGER — FREDRIKSSTAD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.